Sigvaldi: Það gæti verið eitthvað í loftinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 13:01 Sigvaldi brosir í fyrsta leik gegn Portúgal. vísir/getty Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði EM af krafti gegn Portúgal. Spilaði stórkostlega og minnti handboltaheiminn á hversu magnaður leikmaður hann er orðinn. „Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01