„Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. Handbolti 12. janúar 2023 22:15
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 12. janúar 2023 22:05
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. Handbolti 12. janúar 2023 21:55
„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 12. janúar 2023 21:50
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 12. janúar 2023 21:45
„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. Handbolti 12. janúar 2023 21:30
Svíar og Spánverjar hófu HM á sigri Spánn og Svíþjóð byrja HM í handbolta á góðum sigrum. Svíþjóð vann fimm marka sigur á Svartfjallalandi og Svíar unnu sannfærandi átta marka sigur á Brasilíu. Handbolti 12. janúar 2023 21:00
Grænhöfðaeyjar unnu sinn fyrsta sigur í sögu HM | Ungverjar fóru létt með S-Kóreu Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru búnir. Ungverjar unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu en liðin eru í D-riðli, sama riðli og Ísland leikur í. Slóvenía fór létt með Sádi-Arabíu, Grænhöfðaeyjar unnu Úrúgvæ og Íran kom til baka gegn Síle. Handbolti 12. janúar 2023 18:45
Elvar og Kristján Örn hvíla í fyrsta leik Íslands á HM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsts leik Íslands á móti Portúgal á HM í handbolta. Handbolti 12. janúar 2023 18:17
Tryllt stemning í Íslendingapartýi fyrir leikinn Það styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í handbolta sem fram fer í kvöld. Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á stemningunni hjá íslenskum stuðningsmönnum er þeir hituðu upp fyrir leikinn í Kristianstad. Handbolti 12. janúar 2023 16:50
Myndasyrpa: Bumbukallar, börn og fótboltakempur í banastuði Spennan eykst með hverri mínútunni sem líður á meðal íslenskra stuðningsmanna í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í kvöld gegn Portúgal. Handbolti 12. janúar 2023 16:43
Strákarnir okkar spila með sorgarbönd í leiknum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila með sorgarbönd í kvöld í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Kristianstad. Handbolti 12. janúar 2023 16:16
Pallborðið: HM-veislan hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM þegar það mætir Portúgal í Kristianstad í kvöld. Í tilefni af því var sérstakt HM-Pallborð á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Handbolti 12. janúar 2023 15:00
Viktor Gísli með sérhannaða olnbogahlíf frá Össurri „Ég er mjög spenntur og búinn að bíða lengi eftir þessu og maður er farinn að fá smá fiðring í magann,“ segir markvörður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal á HM í kvöld klukkan 19:30. Sport 12. janúar 2023 14:30
Hafa aldrei spilað um verðlaun á HM en nokkrum sinnum munaði svo litlu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei unnið til verðlauna á heimsmeistaramóti og í raun aldrei spilað um verðlaun ólíkt því sem liðið hefur gert oftar en einu sinni á bæði Ólympíuleikum og Evrópumótum. Nú eru verðlaunavæntingar hjá sumum fyrir heimsmeistaramótið sem hefst hjá okkar mönnum í kvöld. Handbolti 12. janúar 2023 14:01
Guðmundur: Það er bara fínt að það séu gerðar væntingar til okkar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er meira en klár í slaginn við Portúgal í kvöld en þetta er þriðja mótið í röð þar sem Ísland byrjar á að spila við Portúgal. Handbolti 12. janúar 2023 13:30
Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. Handbolti 12. janúar 2023 12:31
Pressan engin afsökun „Þetta er frábær höll. Ég hef spilað hérna einu sinni eða tvisvar með landsliðinu og félagsliði á móti Óla [Guðmundssyni] og þeim í Meistaradeildinni og hér myndast mikil stemning og þetta er algjör gryfja,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fyrir fyrstu æfingu landsliðsins á HM í handbolta en liðið mætir Portúgal í fyrsta leik mótsins annað kvöld. Handbolti 12. janúar 2023 12:00
HM í dag: Íslendingar fá íþróttasal undir sitt Fan Zone og alvöru bjór Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í Kristianstad Arena í kvöld og mætir liðið Portúgal í fyrsta leik. Handbolti 12. janúar 2023 11:00
Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12. janúar 2023 10:41
„Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 12. janúar 2023 10:01
Ómar Ingi lætur pressuna ekki trufla sig Það er mikil pressa á hinum frábæra Ómari Inga Magnússyni á HM. Hann hefur verið óstöðvandi í langan tíma og honum er ætlað að leiða liðið í draumalandið. Handbolti 12. janúar 2023 09:01
Guðmundur: Er ekki að velta mér upp úr því sem sérfræðingarnir segja „Ég velti mér ekkert upp úr því,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari aðspurður hvort það fari í taugarnar á honum að liðið sé talað upp í hæstu hæðir af þjóðinni og handboltasérfræðingum. Handbolti 12. janúar 2023 08:00
Óli Stef sér sjálfan sig í Ómari Inga: „Heiður að geta borið mig saman við karakterinn“ Ólafur Stefánsson segir margt líkt með þeim Ómari Inga Magnússyni og þeir hafi fundið svipaða leið til að skara fram úr. Handbolti 12. janúar 2023 07:26
Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. Handbolti 12. janúar 2023 07:00
Frakkar lögðu heimamenn í opnunarleiknum Frakkar unnu sigur á Pólverjum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 og sexföldu heimsmeistararnir byrja því mótið af krafti. Handbolti 11. janúar 2023 21:31
Sigurður: „Erum við að toppa á röngum tíma?“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV í Olís-deild kvenna, var að vonum sáttur með fjögurra marka sigur á liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með sextán stig. Handbolti 11. janúar 2023 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 18-22 | ÍBV vann annan stórleikinn í röð ÍBV vann mikilvægan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Eyjakonur sigruðu leikinn með fjórum mörkum eftir afar kaflaskiptan leik. Fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti í Olís-deild kvenna og voru með jafnmörg stig, eða sextán talsins eftir tíu leiki. Handbolti 11. janúar 2023 19:31
„Get eiginlega ekki beðið“ „Mér líður ótrúlega vel og ég get eiginlega ekki beðið,“ segir Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu liðsins í Kristanstad Arena í dag. Liðið mætir Portúgal í fyrsta leik á HM annað kvöld. Handbolti 11. janúar 2023 14:47
„Er hundrað prósent heill“ „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. Handbolti 11. janúar 2023 14:37