"Ég er Ólafía Arndís Jónsdóttir, þrettán ára ritsnillingur“ Kristjana Friðbjörnsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur 2011 fyrir fyrstu bók sína um hana Ólafíu Arndísi, Flateyjarbréfin. Þar skrifar Ólafía bréf til kennara síns meðan hún er í sumarfríi á Flatey. Gagnrýni 19. nóvember 2012 13:32
Að klappa eða klappa ekki Hádegistónleikar njóta vinsælda og það er töluverð fjölbreytni í boði. Gagnrýni 19. nóvember 2012 11:45
Útgáfa sem er fyrirhafnarinnar virði Rímnahefðin er aldagömul. Rímnakveðskapurinn er áhugaverður angi af íslenskri bókmenntasögu og rímnasöngurinn mikilvægur hluti íslenskrar alþýðutónlistar fyrri alda. Gagnrýni 19. nóvember 2012 10:03
Saga um vandræðagang ð ævisaga er eins og nafnið ber með sér saga bókstafsins ð, sem eins og segir í bókinni snýst að miklu leyti um "mistök og vandræðagang í samskiptum við fólk sem ekki notast við þennan óvenjulega bókstaf og hefur jafnvel ekki hugmynd um tilvist hans". Gagnrýni 16. nóvember 2012 12:18
Ráðgátan Rodriguez Í upphafi 8. áratugarins sendi bandaríska söngvaskáldið Rodriguez frá sér tvær breiðskífur. Gagnrýnendur héldu vart vatni en almenningur var áhugalaus og plöturnar seldust ekkert. Gagnrýni 16. nóvember 2012 11:08
Firnasterkur höfundur Þar sem himin ber við haf er þriðja plata Jónasar Sigurðssonar og sú fyrsta frá því að hann gaf út hina frábæru Allt er eitthvað fyrir tveimur árum. Gagnrýni 16. nóvember 2012 00:01
Þorparar í þykjustuheimi Kuðungasafnið ber undirtitilinn 54 ljóð um undarleg pláss. Þar lýsir höfundur í örsögum/prósaljóðum alls kyns skringilegum plássum þar sem hversdagurinn er með töluvert öðrum blæ en í öðrum þorpum á Íslandi. Gagnrýni 15. nóvember 2012 13:40
Og lýkur hér Sturlunga sögu hinni nýju Með Skáldi, nýjustu sögu Einars Kárasonar, lýkur þríleik sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001 og hélt áfram í Ofsa árið 2008. Gagnrýni 15. nóvember 2012 13:27
Fínasta tæknópopp Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með Vélrænn, sem er töluvert betri og flott plata. Gagnrýni 15. nóvember 2012 00:01
Þrekvirki um ást og illsku Illska fjallar um ástarsamband Ómars Arnarsonar og Agnesar Lukauskas. Hún fjallar líka um ástarsamband Agnesar Lukauskas og nýnasistans Arnórs Þórðarsonar. Gagnrýni 14. nóvember 2012 10:51
Meiri metnað, takk! Outside the Ring er fimmta sólóplata Friðriks Ómars og sú fyrsta sem er eingöngu með frumsömdu efni. Friðrik er afkastamikill og á að baki fjölmargar plötur sem flytjandi, bæði einn og í samstarfi við aðra, til dæmis Guðrúnu Gunnars, Jógvan og Regínu Ósk. Gagnrýni 14. nóvember 2012 00:01
Gemmér nammi! Í spilasal herra Litwaks láta tölvuleikjapersónurnar að stjórn spilaranna á opnunartíma, en eftir lokun sinna þær einkalífinu. Sumar fara á fund í stuðningsgrúppunni sinni og aðrar fara á barinn. Gagnrýni 14. nóvember 2012 00:01
Krakkinn sem hvarf Þorgrímur Þráinsson er einn reyndasti barnabókahöfundur landsins, en yfir 20 barna- og unglingabækur hafa komið út eftir hann síðan 1989. Gagnrýni 13. nóvember 2012 10:26
Óspennandi spennusaga Sagan er tvíþætt. Annars vegar segir frá ungu pari í Reykjavík sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að barni konunnar er rænt. Inn í þá atburðarás fléttast atburðir úr fortíðinni og hulunni er svipt af myrkum leyndarmálum. Gagnrýni 9. nóvember 2012 11:38
Hugmyndafræðilegar rætur Eggert hefur málað myndir af íslenskum blómum, jurtum og gróðri í áratugi og hefur algera sérstöðu sem myndlistarmaður að þessu leyti. Gagnrýni 9. nóvember 2012 11:26
Undir blikkinu á Arnarhóli Sagan hverfist um tvö mál sem verða á vegi Erlendar á næturvöktum í götulögreglunni. Gagnrýni 8. nóvember 2012 10:10
Keyrt til Krýsuvíkur Sjónrænar og hljóðrænar tilvísanir í ítalskar hrollvekjur 8. áratugarins eru óteljandi og við fáum meira að segja að heyra í öldruðu giallo-drottningunni Suzy Kendall í nokkrum stuttum atriðum. Gagnrýni 8. nóvember 2012 00:01
Eftirsjá og sársauki Hljómsveitin Valdimar hefur byggt upp mannorð sitt í íslensku tónlistarsenunni með mörgum tónleikum. Hljómsveitar meðlimir eru Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Guðmundsson, Högni Þorsteinsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson. Gagnrýni 8. nóvember 2012 00:01
Óþægilegur samfélagsspegill Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði. Gagnrýni 7. nóvember 2012 11:29
Hvorki lítil né alvarleg Stíllinn er léttur og óperukenndur, fallegar laglínur eru óteljandi. Þetta er hrífandi tónlist. Þrátt fyrir að verkið taki rúman klukkutíma er þar hvergi dauðan punkt að finna. Gagnrýni 7. nóvember 2012 11:12
Listræn sýning Sigur Rósar Þessir langþráðu Sigur Rósar tónleikar stóðu vel undir væntingum. Spilamennskan var framúrskarandi. Gagnrýni 6. nóvember 2012 10:18
Um minni og gleymsku Sagan gerist á nokkrum tímasviðum, en sögukona rifjar upp ævi sína frá því að hún er lítil stúlka þar til hún eignast mann og börn og lesendur fá að fylgjast með því hvernig líf hennar hefur þróast. Gagnrýni 5. nóvember 2012 15:02
Airwaves seinni partur Dómar um þá tónlistarmenn sem komu fram í Hörpu, Listasafni Reykjavíkur og Þýska barnum. Gagnrýni 5. nóvember 2012 11:27
Airwaves fyrri partur Margar hljómsveitir komu fram á föstudegi til laugardags, hér er hægt að lesa gagnrýni um þær. Gagnrýni 5. nóvember 2012 09:27
Jafnvægislist Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Mýkri Pollock-bræður Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Hetjur í hálfa öld Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Fjölskrúðugt indípopp Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:00
Hasar og klisjur Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas. Gagnrýni 31. október 2012 11:15
Vegna ástar eða óveðurs Strandir eru ekki samstæður ljóðaflokkur eins og Blóðhófnir heldur safn styttri ljóða sem flokkuð eru í fjóra kafla eftir yrkisefnum. Gagnrýni 30. október 2012 10:55