Sprotafyrirtæki mega ekki gefast upp Tæknifyrirtækið Dohop verður tólf ára á árinu. Eftir erfiðleika á árunum 2010 til 2014 er fyrirtækið að fá vind í seglin á ný. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins tvöfaldaðist síðustu fjórtán mánuði. Ferðaleitarvefurinn dohop.is e Viðskipti innlent 13. apríl 2016 08:00
Birgitta fékk tíu þúsund dollara frá Dreamworks Ritstjóri DV krafði Birgittu Jónsdóttur um svör og fékk þau innan nokkurra klukkustunda. Innlent 8. apríl 2016 10:40
Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Önnur vél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana. Innlent 7. apríl 2016 11:11
Forsetaframbjóðendur felmtri slegnir vegna skattaskjólsumræðu Margir afdráttarlausir í garð ráðamanna. Einn vill ræða andleg veikindi við ráðherra en annar var með flugvél skráða á Cayman-eyjum. Innlent 4. apríl 2016 15:05
Hafa beðið eftir flugi heim í um 18 klukkustundir Hópur Íslendinga á Kanaríeyjum hefur varið miklum tíma á flugvelli vegna vélarbilunar. Innlent 3. apríl 2016 12:00
Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. Innlent 2. apríl 2016 20:21
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. Innlent 28. mars 2016 23:27
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. Erlent 24. mars 2016 12:36
Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. Innlent 22. mars 2016 13:01
Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. Innlent 14. mars 2016 12:56
Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. Erlent 13. mars 2016 15:44
Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. Innlent 9. mars 2016 18:38
Engar upplýsingar í boði um þrjú banaslys í fluginu Rannsóknarnefnd flugslysa vill ekki gefa upplýsingar um þrjú síðustu banaslys í flugi hérlendis fyrr en með lokaskýrslum. Sambærilegar nefndir erlendis upplýsa gjarnan jafnóðum um staðreyndir sem fyrir liggja í slíkum málum. Innlent 2. mars 2016 07:00
Þreföld kortavelta í flugi Í janúar nam erlend kortavelta 61,5 prósent hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 18. febrúar 2016 13:19
Mikil flugumferð yfir landinu vakti athygli Flugumferðin yfir landinu um helgina vakti athygli margra. Innlent 16. febrúar 2016 07:00
Þremur hefur verið meinað að fljúga á síðustu dögum Lögreglan á Suðurnesjum segist hafa haft afskipti af þremur flugfarþegum vegna ölvunar. Innlent 15. febrúar 2016 10:35
Fjöldi flugvéla nýtir meðvindinn yfir landinu til að komast til Norður-Ameríku "Þær koma hérna á 64. breiddargráðu beint yfir Ísland.“ Innlent 13. febrúar 2016 18:08
Lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Hólmavík Tveir menn voru í vélinni og sakaði hvorugan. Innlent 13. febrúar 2016 17:27
Nýtir öll verkfærin sem hún er búin að safna að sér í lífinu Margrét Jónsdóttir Njarðvík rekur alþjóðlegu ráðgjöfina Mundo. Viðskipti innlent 10. febrúar 2016 12:00
WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 5. febrúar 2016 14:31
Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. Innlent 4. febrúar 2016 19:59
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 13:56
Ferðaþjónusta í hvað örustum vexti á Íslandi og í Króatíu Aukinn áhugi á náttúruferðamennsku, netið og aukið framboð flugferða og hótela eru sagðar skýra vinsældirnar Íslands. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 10:45
Olíuverðslækkun hefur lítil áhrif á flugmiðaverð Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar áberandi í verði milli mánaða. Viðskipti innlent 3. febrúar 2016 10:21
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. Viðskipti innlent 30. janúar 2016 09:54
Flugvél AA109 kaus að lenda ekki í Keflavík þrátt fyrir dularfull veikindi Veikindi komu skyndilega upp meðal áhafnar og farþega innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. Innlent 28. janúar 2016 14:30
Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. Innlent 26. janúar 2016 08:20
584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. Innlent 25. janúar 2016 07:00
Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. Innlent 21. janúar 2016 10:37
Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Innlent 17. janúar 2016 20:45