Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. Erlent 1. nóvember 2018 17:55
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. Innlent 1. nóvember 2018 16:23
Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri hjá WOW Sigurður Magnús Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW Air á næstunni. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 15:17
Hafa fundið annan flugrita flugvélarinnar Um er að ræða flugritann sem heldur utan um gögn eins og hæð, hraða og stefnu flugvélarinnar og á eftir að finna flugritann sem tekur upp samtöl áhafnarinnar. Erlent 1. nóvember 2018 08:03
Bréf í Icelandair rjúka upp eftir uppgjör Gengi hlutabréfa Icelandair hafa hækkað í Kauphöll Íslands eftir að opnað var fyrir viðskipti í morgun. Viðskipti innlent 31. október 2018 11:39
Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. Erlent 31. október 2018 07:44
Óska eftir formlegri undanþágu frá lánaskilmálum Í dag gaf Icelandair umboðsmanni skuldabréfaeigenda fyrirmæli um að hefja skriflegt ferli þar sem óskað verður eftir formlegri undanþágu. Viðskipti innlent 30. október 2018 23:16
Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30. október 2018 14:15
Ásgeir tekur við formennsku í stjórn Borealis Alliance Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, hefur tekið við formennsku í stjórn Borealis Alliance. Viðskipti innlent 30. október 2018 11:58
Vildi bætur frá Icelandair vegna þjófnaðar á dýrum tískuvörum úr farangri Icelandair þarf ekki að greiða farþega flugfélagsins bætur vegna tískuvarnings sem stolið var úr farangri farþegans á leið frá New York til Berlínar með millilendingu í Keflavík. Innlent 30. október 2018 11:53
Sá þriðji neitar sök í Icelandair-málinu Kristján Georg Jósteinsson neitaði sök þegar þinghaldi var framhaldið í Icelandar-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 30. október 2018 10:30
Ætla ekki að kyrrsetja vélar af sömu tegund og sú sem hrapaði Lion Air rekur ellefu Boeing 737 Max 8 flugvélar. Sama gerð og sú sem hrapaði í nótt. Erlent 29. október 2018 19:30
„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“ Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. Lífið 29. október 2018 16:00
Ákærðar fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair Tvær konur sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hafa verið ákærðar af héraðssaksóknara vegna málsins. Innlent 29. október 2018 14:50
Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. Erlent 29. október 2018 14:29
Hafa fundið brak og ökuskírteini en ekki flugvélina Flugvél Lion Air í Indónesíu brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í nótt. Erlent 29. október 2018 07:41
Óttast um afdrif 189 farþega Lion Air Flugmálayfirvöld staðfesta að vélin sé horfin og að 189 hafi verið um borð Erlent 29. október 2018 03:46
Bjargað hátt í 900 flóttamönnum Flugvél Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í björgun á hátt í 900 flóttamönnum við landamæraeftirlit á Spáni. Stýrimaður vélarinnar segir átakanlegt að sjá hvað flóttafólki hefur fjölgað á þessu svæði. Innlent 28. október 2018 19:30
Gerir við flugsöguna í bílskúrnum heima Nef DC-6 flugvélar sem stendur við Flugsafn Íslands á Akureyri hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarna mánuði. Stjórnarformaður safnsins vinnur nú hörðum höndum að því að koma nefinu og stjórnklefanum í upprunalegt ho Innlent 27. október 2018 19:30
Telur Cleveland-búa ekki hafa áttað sig á kostum íslensku flugfélaganna Vonar að þeir muni nýta Icelandair til að komast ódýrt til Evrópu. Viðskipti innlent 26. október 2018 13:27
Viðurkennir að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ en segist ekki vera rasisti Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Erlent 26. október 2018 08:20
Umdeild mál ekki leyfð á veggjum Leifsstöðvar Auglýsingaskilti um íslenska laxastofninn fær ekki að hanga uppi í Leifsstöð þrátt fyrir breytingar og úrskurð siðanefndar. Isavia vill ekki umdeild mál á veggjum flugstöðvarinnar. Talsmaður segir málið snúast um tjáningarfrelsi. Innlent 26. október 2018 06:00
Guðjón lendir eftir átján ár á flugi Hugur hans leitar til Selfoss þar sem hann ætlar að taka þátt í uppbyggingu nýs miðbæjar en Guðjón er Selfyssingur að uppruna. Viðskipti innlent 25. október 2018 10:50
Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air að sögn skiptastjóra. Viðskipti innlent 24. október 2018 11:00
Vélarbilun og farþegar fastir í Hamborg Flugi FI511 hjá Icelandair frá Hamburg til Íslands hefur verið aflýst vegna vélarbilunar. Vélin átti að leggja af stað frá þýsku hafnarborginni klukkan 12:05 að íslenskum tíma. Innlent 23. október 2018 14:55
Myndband úr vél Icelandair sýnir farþega haldast í hendur í mikilli ókyrrð Fjórir þurftu á áfallahjálp að halda eftir flug með vél Icelandair frá Billund í Danmörku til Keflavíkur í gær. Innlent 23. október 2018 14:30
Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Innlent 23. október 2018 13:22
Áfallahjálp eftir ógleði og grát í flugi Icelandair Mikil ókyrrð var í flugi Icelandair frá Billund til Keflavíkur síðdegis í gær. Svo mikil að farþegar töldu sumir að þeir væru að upplifa sitt síðasta Innlent 23. október 2018 11:16
Sér fram á kaldan vetur hjá lággjaldaflugfélögum Framkvæmdastjóri Ryanair óttast að komandi vetur geti reynst mörgum lággjaldaflugfélögum erfiður Viðskipti erlent 22. október 2018 11:45
Birtir mynd af skemmdunum á rúðu Icelandair-vélarinnar Eins og greint var frá í gær þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando til Íslands að lenda á herflugvelli í Kanada eftir að sprungur mynduðust á framrúðu vélarinnar. Flugáhugamaður hefur nú birt mynd af skemmdunum. Innlent 21. október 2018 09:45