Ronaldo skoraði landsliðsmark númer 131 Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Portúgal vann sigur á Króatíu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5. september 2024 20:47
Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. Fótbolti 5. september 2024 19:43
Alfreð að leita sér að nýju félagi Alfreð Finnbogason mun ekki spila áfram með belgíska félaginu Eupen og er að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 5. september 2024 19:26
Stjörnuframherjar Svía redduðu málunum Svíar byrjuðu Þjóðadeildina með 3-0 sigri á Aserbajdsjan i Bakú í dag en sænska liðið er í C-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5. september 2024 18:52
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5. september 2024 18:03
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5. september 2024 17:32
Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5. september 2024 16:18
„Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5. september 2024 14:46
Svona var fundur KSÍ fyrir fyrsta leik í Þjóðadeildinni Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli, daginn fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. september 2024 12:23
Heimi var sagt að leyna því að hann væri tannlæknir Eftir tvo daga stýrir Heimir Hallgrímsson landsliði Írlands í sínum fyrsta leik, þegar það mætir Englandi á heimavelli í Þjóðadeildinni. The Sun fjallar um Heimi í dag og gerir mikið úr því að hann sé einnig tannlæknir. Fótbolti 5. september 2024 12:01
Tómas hættir hjá Símanum og Höddi tekur við enska boltanum Tómas Þór Þórðarson, sem hefur síðustu fimm ár stýrt umfjöllun Símans sport um enska boltann, er hættur. Hörður Magnússon tekur við ritstjórnartaumunum, en þetta er síðasta tímabilið í enska boltanum sem Síminn sýnir í bili. Viðskipti innlent 5. september 2024 12:00
Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Sport 5. september 2024 11:31
Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Markvörðurinn Mathias Rosenörn mun ekki spila meira fyrir Stjörnuna á þessari leiktíð eftir að hafa fengið samningi sínum rift um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 5. september 2024 11:02
Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Hinn 16 ára gamli Rio Ngumoha hefur þrátt fyrir ungan aldur verið til umfjöllunar í enskum fjölmiðlum eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea til Liverpool. Enski boltinn 5. september 2024 10:31
Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Sport 5. september 2024 10:02
„Þurfum að þora að sýna að við eigum að vera betra liðið“ Willum Þór Willumsson hefur stimplað sig vel inn með Birmingham á Englandi og mætir fullur sjálfstrausts í leikina við Svartfjallaland og Tyrkland í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. september 2024 09:31
Ferðast í sólarhring til að spila á Íslandi og kvíða ekki kuldanum Tveir leikmenn svartfellska landsliðsins í fótbolta hafa þurft að hafa ansi mikið fyrir því að mæta Íslandi á Laugardalsvelli annað kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. september 2024 08:30
Fékk góð ráð frá pabba: „Alltaf til staðar til að hjálpa okkur“ Andri Lucas Guðjohnsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik í Þjóðadeildinni í fótbolta. Andri er núna orðinn leikmaður Gent í Belgíu, eftir að hafa þegið ráð frá fyrrverandi landsliðsþjálfarateymi Íslands. Fótbolti 5. september 2024 08:02
Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Enski boltinn 4. september 2024 22:46
Vildu lyfjaprófa leikmenn sem létust fyrir löngu síðan Norska lyfjaeftirlitið er ekki að koma vel út eftir að fulltrúar þess mættu til að lyfjaprófa leikmenn í norska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar. Fótbolti 4. september 2024 22:21
Sóknarleikurinn blómstrar í nýju leikkerfi: „Ég var auðvitað mjög skeptísk á þetta fyrst“ Katrín Ásbjörnsdóttir fór fremst í flokki Breiðabliks og skoraði þrjú mörk í 6-1 sigri gegn FC Minsk í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Framundan er öllu erfiðara verkefni gegn Sporting en Katrín hefur fulla trú fyrir það á liðinu, leikkerfinu og þjálfaranum. Fótbolti 4. september 2024 21:57
Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Fótbolti 4. september 2024 21:12
Hákon dregur sig út úr landsliðshópnum Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrstu leikjum liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 4. september 2024 20:32
Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. september 2024 18:53
Uppgjörið: Breiðablik - Minsk 6-1 | Leiðin til Lissabon byrjar með stórsigri í Kópavogi Breiðablik og Minsk mætast á Kópavogsvelli í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Sigurliðið spilar úrslitaleik á laugardag um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 4. september 2024 18:16
Alexandra fagnaði sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í ítalska félaginu Fiorentina eiga enn möguleika á því að komast í Meistaradeildina í vetur. Fótbolti 4. september 2024 18:05
Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Fótbolti 4. september 2024 17:54
Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 4. september 2024 17:37
Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Enski boltinn 4. september 2024 17:19
Sporting skellti Frankfurt á Kópavogsvelli Fyrri undanúrslitaleiknum í undankeppni Meistaradeildar kvenna, sem fram fer í Kópavogi, er lokið. Fótbolti 4. september 2024 15:55