Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Einar þakk­látur Guð­mundi: „Hefur kennt mér svo mikið“

Einar Þor­steinn Ólafs­son er að upp­lifa draum sinn sem at­vinnu­maður í hand­bolta. Hann er leik­maður bronsliðs Fredericia í Dan­mörku og spilar þar undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Þá gæti hann í næsta mánuði spilað sína fyrstu A-lands­leiki fyrir Ís­lands hönd.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnar Sigurðs­son gæti snúið aftur til Rúss­lands

Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert pissaði í sig af hræðslu en stökk samt

Íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var stóru viðtali í helgarblaði ítalska stórblaðsins Gazzetta dello Sport, Sportweek, um helgina og lýsti þar meðal annars yfir að hann væri ekki hinn dæmigerði Íslendingur.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax

Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar á­fram á sigur­braut

Barcelona er enn án taps í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur gegn Athletic Club í kvöld. Mörkin létu á sér standa en það kom ekki að sök þegar upp var staðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus vann risa­slaginn á San Siro

Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve.

Fótbolti