Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 17. desember 2023 19:04
Markalaust í stórveldaslagnum á Anfield Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool var betri aðilinn en bæði lið fengu færi til að skora. Enski boltinn 17. desember 2023 18:28
Kristian spilaði þegar Ajax missti niður forystu Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik þegar Ajax mætti Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17. desember 2023 17:42
14 spjöld á loft í leik Brentford og Aston Villa Aston Villa héldu titilvonum sínum á lífi í dag með sannkölluðum baráttusigri á Brentford en alls fóru 14 spjöld á loft í leiknum, þar af tvö rauð. Fótbolti 17. desember 2023 16:36
Arsenal kreistu fram sigur í seinni hálfleik Arsenal komst aftur á beinu brautina í dag þegar liðið tók á móti Brighton en mörkin létu þó standa á sér. Enski boltinn 17. desember 2023 16:00
Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. Fótbolti 17. desember 2023 15:25
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Fótbolti 17. desember 2023 15:00
Liverpool fór illa með Manchester United í stórslagnum Liverpool og Manchester United mætast tvisvar í dag í tveimur stórleikjum í ensku úrvalsdeildum karla og kvenna. Liverpool fór vel af stað með sigri 1-2 sigri á í Manchester. Fótbolti 17. desember 2023 14:22
AC Milan aftur á sigurbraut AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Fótbolti 17. desember 2023 13:30
Tuttugu kílóum léttari eftir 26 daga í dái en stefnir á endurkomu Sergio Rico, varamarkvörður PSG, segist stefna ótrauður á endurkomu en Rico var 26 daga í dái og 36 daga á gjörgæslu í vor eftir að hafa lent í alvarlegu slysi á hestbaki. Fótbolti 17. desember 2023 12:57
Sóknarleikur Barcelona í molum Barcelona lék sinn þriðja deildarleik í röð án sigurs í gær þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á útivelli. Framherjar Barcelona virðast heillum horfnir þessa dagana. Fótbolti 17. desember 2023 12:04
Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Fótbolti 17. desember 2023 11:30
Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Fótbolti 17. desember 2023 10:16
„Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. Enski boltinn 17. desember 2023 08:01
„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Fótbolti 16. desember 2023 23:30
„Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn 16. desember 2023 22:30
Þriðji leikur Barca í röð án sigurs Barcelona lék í kvöld þriðja leik sinn í röð án sigurs þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 16. desember 2023 21:58
Fjórði leikurinn í röð án sigurs hjá Willum Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles gerðu í kvöld 1-1 jafntefli gegn Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16. desember 2023 19:50
Fjórði sigurinn í röð hjá lærisveinum Dyche Everton vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Burnley á Turf Moore. Enski boltinn 16. desember 2023 19:30
Lærisveinar Simeone töpuðu dýrmætum stigum Athletic Club Bilbao vann í dag góðan sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Atletico Madrid tapaði þar dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 16. desember 2023 17:50
Newcastle aftur á sigurbraut Newcastle fór létt með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en Fulham léku megnið af leiknum einum færri eftir að framherjinn Raul Jimenez var rekinn af velli á 20. mínútu. Fótbolti 16. desember 2023 17:22
Meistararnir fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Crystal Palace og Manchester City skildu jöfn þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Palace kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 16. desember 2023 17:20
Jón Dagur og Stefán Ingi á skotskónum í Belgíu Boðið var upp á þrjú íslensk mörk í belgíska boltanum í dag. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði mark OH Leuven snemma leiks en liðið þurfti að lokum að sætta sig við töpuð stig. Fótbolti 16. desember 2023 17:04
Chelsea kláraði botnliðið í síðari hálfleik Chelsea vann 2-0 sigur á botnliði Sheffield United þegar liðin mættust á Stamford Bridge í dag. Bæði mörk Chelsea komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 16. desember 2023 17:03
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. Enski boltinn 16. desember 2023 16:55
Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna Þórður Ingason markvörður hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Víkingar tilkynntu þetta á samfélagsmiðlum sínum í gær. Fótbolti 16. desember 2023 15:46
Thomas afgreiddi Arsenal Arsenl mistókst hrapalega að fylgja eftir góðum sigri á meisturum Chelsea í ensku úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Tottenham. Fótbolti 16. desember 2023 14:02
Jólapeysa Jamie Carragher stuðaði Gary Neville Liverpool tekur á móti Manchester United á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun og ríkir eðli málsins samkvæmt nokkur eftirvænting meðal stuðningsmanna fyrir leiknum. Fótbolti 16. desember 2023 12:36
Pochettino enn fullur sjálfstrausts Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Fótbolti 16. desember 2023 12:00
Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16. desember 2023 11:30