Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Formúla 1 27. nóvember 2023 20:45
Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögulega gott tímabil Red Bull Racing, með Hollendinginn Max Verstappen í fararbroddi, bar höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á nýafstöðnu tímabili í Formúlu 1. Verstappen varð heimsmeistari ökumanna og Red Bull Racing heimsmeistari bílasmiða. Árangur og stigasöfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátttökugjaldið í sögu Formúlu 1 ætli það sér að vera á meðal keppenda á næsta tímabili. Formúla 1 27. nóvember 2023 12:31
Verstappen vann síðasta kappakstur ársins Síðasti kappaksturinn á F1 tímabilinu fór fram í Abú Dabí í dag þar sem Max Verstappen fór sem fyrr með sigur af hólmi. Charles Leclerc endaði í öðru sæti á meðan George Russel tók þriðja sætið. Formúla 1 26. nóvember 2023 15:01
Verstappen á ráspól enn á ný Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Formúla 1 25. nóvember 2023 16:32
Hamilton segir liðsstjóra Red Bull fara með rangt mál Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes, segir Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, fara með rangt mál er hann segir Hamilton hafa sett sig í samband við forráðamenn Red Bull Racing og viðrað hugmyndir um að ganga til liðs við liðið. Formúla 1 24. nóvember 2023 15:00
„Michael Schumacher hélt að ég ætlaði að drepa hann“ Fyrrum keppinautur formúlukappans Michael Schumacher er meðal viðmælanda í nýrri heimildarþáttarröð sem kemur út tíu árum eftir að þýski heimsmeistarinn slasaðist illa í skíðaslysi í Ölpunum. Formúla 1 22. nóvember 2023 08:01
Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 19. nóvember 2023 09:30
Leclerc á ráspól í Las Vegas Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Formúla 1 18. nóvember 2023 11:31
Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. Formúla 1 17. nóvember 2023 11:02
Formúlubrautin í Las Vegas ónýt og allt í tómu tjóni Fyrsta formúlukeppnin í Las Vegas í meira en fjóra áratugi byrjar ekki vel en það varð að hætta við æfingu í nótt. Formúla 1 17. nóvember 2023 10:01
Heimsmeistarinn gagnrýnir Las Vegas kappaksturinn: „99 prósent sýning“ Max Verstappen er með 266 stiga forskot í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt og er hann fyrir löngu búinn að tryggja sér þriðja heimsmeistaratitilinn í röð. Formúla 1 16. nóvember 2023 16:30
Stóra veðmál formúlunnar í Las Vegas um helgina Úrslitin eru fyrir löngu ráðin í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 í ár en það engu að síður mikil spenna í formúluheiminum fyrir keppni helgarinnar. Formúla 1 16. nóvember 2023 08:00
Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Formúla 1 5. nóvember 2023 23:00
Hamilton: Ég veit að við munum ekki vinna Lewis Hamilton, ökuþór hjá Mercedes, var allt annað en sáttur með frammistöðu sína í sprettkeppninni í Brasilíu í gær. Formúla 1 5. nóvember 2023 11:15
Pirraður út í RedBull orðróm Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Formúla 1 2. nóvember 2023 20:01
Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Formúla 1 31. október 2023 11:31
Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Formúla 1 30. október 2023 06:20
Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Formúla 1 29. október 2023 11:30
Gleðitár streymdu niður kinnar Garcia sem braut blað í sögu mótorsports Hin spænska Marta Garcia er fyrsti meistarinn í flokki ökumanna í sögu F1 Academy og segir hún það hafa verið tilfinningaþrungna stund að koma í mark í Austin um nýliðna helgi þar sem meistaratitillinn var tryggður. Formúla 1 24. október 2023 12:00
Lewis Hamilton dæmdur úr keppni Max Verstappen og Lewis Hamilton börðust um sigurinn í bandaríska kappakstrinum í formúlu eitt í gær en Hamilton fékk þó engin stig þegar upp var staðið þar sem bíll hans stóðst ekki skoðun eftir keppni. Formúla 1 23. október 2023 07:40
Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Formúla 1 22. október 2023 09:01
Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu. Formúla 1 19. október 2023 13:02
Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. Formúla 1 13. október 2023 23:00
Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr. Formúla 1 12. október 2023 11:30
Fimmtíu stiga hiti í ökuklefa Formúlu eitt ökumannanna um helgina Formúlu eitt ökumennirnir þurftu að upplifa hálfgert helvíti í katarska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10. október 2023 08:00
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Formúla 1 7. október 2023 19:03
Verstappen á ráspól en titillinn gæti verið í höfn áður en lagt verður af stað Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í katarska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Það gæti þó verið að Hollendingurinn verði búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn áður en ökumenn leggja af stað. Formúla 1 7. október 2023 11:30
Svona getur Verstappen orðið heimsmeistari um helgina Þrátt fyrir að sex keppnishelgar séu eftir af yfirstandandi tímabili í Formúlu 1 mótaröðinni getur ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen sem er ökumaður Red bull Racing, tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum er Formúla 1 mætir til Katar. Formúla 1 3. október 2023 16:31
Tölfræði rennur stoðum undir ótrúlegan viðsnúning McLaren Svo virðist sem Formúlu 1 lið McLaren hafi náð vopnum sínum að nýju. Formúla 1 27. september 2023 16:30
Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Formúla 1 27. september 2023 08:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti