Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. desember 2023 07:00 Michael og Ralf Schumacher EPA Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira