5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs 5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs í Mið-Austurlöndum, Afríku og víðar á fyrstu sex mánuðum ársins 2014. Erlent 7. janúar 2015 14:15
Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. Erlent 7. janúar 2015 11:15
Hafa bjargað um tvö þúsund manns Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur frá því í byrjun desember komið að björgun um tvö þúsund flóttamanna. Fólkið er skilið eftir í stjórnlausum skipum sem áhafnirnar yfirgefa áður en landi er náð. Innlent 3. janúar 2015 12:00
Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. Erlent 3. janúar 2015 06:30
Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Innlent 2. janúar 2015 22:36
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Innlent 2. janúar 2015 06:52