Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. Erlent 4. febrúar 2016 07:00
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. Erlent 3. febrúar 2016 09:50
Þjóðverjar opna heimili fyrir samkynhneigða flóttamenn Heimilið verður í Nürnberg og mun hýsa átta manns. Erlent 1. febrúar 2016 14:52
10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Europol. Óttast er að fjöldi barna hafi ratað í hendur glæpasamtaka. Erlent 31. janúar 2016 15:06
Ríkar heimildir til fjártöku af útlendingum Hælisleitendur og útlendingar sem koma til Íslands án dvalarleyfis þurfa að greiða fyrir kostnað við réttaraðstoð og kostnað sem hlýst af brottflutningi þeirra frá landinu. Innlent 30. janúar 2016 20:30
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. Innlent 30. janúar 2016 19:30
Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. Erlent 30. janúar 2016 14:05
Skikkaður til að drepa Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni. Innlent 30. janúar 2016 07:00
Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. Erlent 29. janúar 2016 19:15
Árásir á heimili fyrir hælisleitendur í Þýskalandi fimmfaldast Lögregla segir árásir á slík heimili hafa verið 1.005 talsins á síðasta ári, borið saman við 199 árið 2014. Erlent 29. janúar 2016 13:05
Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. Erlent 28. janúar 2016 14:27
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune Innlent 28. janúar 2016 07:00
Svíar undirbúa brottflutning allt að 80.000 flóttamanna Gangi áætlanir sænsku ríkisstjórnarinnar eftir verða um tvö hundruð flóttamenn fluttir á brott frá landinu á degi hverjum. Erlent 27. janúar 2016 23:50
Spyr hvort flóttamenn hafi verið krafðir um endurgreiðslu kostnaðar Heimilt hefur verið að krefja hælisleitendur um endurgreiðslu hluta kostnaðar frá árinu 2010. Innlent 27. janúar 2016 20:24
Straumur flóttafólks til Evrópu: ESB saka Grikki um alvarlega vanrækslu Framkvæmdastjórn ESB sakar grísk yfirvöld um að hafa vanrækt skyldur sína þegar kemur að stjórnun á ytri landamærum sambandsins. Erlent 27. janúar 2016 13:36
Hóta Grikkjum brottrekstri úr Schengen vegna flóttamanna Grikkir segja hugmyndir ESB um styrkingu ytri landamæra fráleitar og spyrja hvort þeir eigi kannski að sökkva flóttamannabátum eða stugga frá með skothríð. Ekkert vit sé í að kenna Grikklandi um vandann. Erlent 27. janúar 2016 07:00
Hlakka til framtíðarinnar Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni. Innlent 23. janúar 2016 20:45
Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf Innlent 23. janúar 2016 07:00
Illugi Jökulsson: „Afskaplega glaður fyrir þeirra hönd“ Illugi Jökulsson rithöfundur er afar glaður yfir nýjustu fréttum af Telati-fjölskyldinni. Innlent 22. janúar 2016 14:43
Telati fjölskyldan fékk dvalarleyfi Laura, Hasan Aleka, Janie og Petrit, betur þekkt sem Telati fjölskyldan frá Albaníu, hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla þeirra við landið. Innlent 22. janúar 2016 13:44
44 drukknuðu í Eyjahafi Tveir bátar sukku við strendur grískra eyja og meðal hinna látnu eru sautján börn. Erlent 22. janúar 2016 12:45
Kallar eftir auknum stuðningi við flóttafólk John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, vill að ríki heimsins auki fjárveitingu til málefna flóttafólks um 30 prósent. Erlent 22. janúar 2016 11:31
„Fólk lætur eins og mökkur og milljónir flóttamanna sé að koma hingað“ Albanskri fjölskyldu var fyrir skemmstu tjáð að henni verði vísað úr landi. Fjölskyldumeðlimur hefur stundað nám við Flensborgarskólann og sýnt afburða námsárangur. Innlent 20. janúar 2016 22:10
35 smyglarar handteknir í lögregluaðgerðum í Evrópu Talið er að glæpahringurinn hafi smyglað um 1.700 manns til Evrópu í vanbúnum bátum frá Tyrklandi. Erlent 20. janúar 2016 15:29
Norðmenn senda flóttamenn aftur til Rússlands Til stendur að senda 5.500 manns yfir landamærin en þrettán voru sendir í dag. Erlent 19. janúar 2016 23:50
Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. Innlent 18. janúar 2016 16:30
Aldrei eins margir sótt um vernd á Íslandi og í fyrra Stærsti þjóðernishópurinn sem sótti um vernd kom frá Albaníu. Innlent 18. janúar 2016 14:03
Svissnesk yfirvöld krefja flóttamenn um peninga til að dekka kostnað við þá Sýrlenskur flóttamaður þurfti að láta svissnesk yfirvöld hafa meira en helminginn af peningunum sem hann átti eftir þegar hann hafði borgað bröskurum fyrir farið til Sviss. Erlent 15. janúar 2016 11:49
Tímafrekt og flókið að nálgast gögn um heilsufar hælisleitenda Útlendingastofnun hefur svarað fyrirspurn innanríkisráðuneytisins um málfsmeðferð og þjónustu við hælisleitendur sem glíma við veikindi og þá sérstaklega börn. Innlent 14. janúar 2016 14:56
Nágrannar Sýrlands herða reglur varðandi flóttamenn Sýrlendingum hefur verið gert erfiðara um vik að flýja borgarastyrjöld sem hefur nú geisað rúm fjögur ár. Erlent 13. janúar 2016 13:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent