Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. Innlent 13. maí 2016 13:35
Þrefalt fleiri sótt um vernd í ár heldur en í fyrra Alls hafa 177 einstaklingar sótt um vernd hér á landi það sem af er ári en það eru þrisvar sinnum fleiri en á sama tíma í fyrra. Innlent 12. maí 2016 15:08
Herða lög um hælisleitendur Austurríska þingið samþykkti í gær hert lög um móttöku hælisleitenda. Erlent 28. apríl 2016 07:00
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. Innlent 26. apríl 2016 17:33
Hundruð flóttamanna drukknuðu á leið til Ítalíu Flóttafólk sem lenti í skipsskaða á Miðjarðarhafi í gær var á leiðinni frá Egyptalandi áleiðis til Ítalíu. Fólkið ferðaðist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nærri þrjátíu manns var bjargað. Óttast er að Erlent 19. apríl 2016 07:00
Þúsundir flóttamanna flýja í átt að landamærum Tyrklands eftir óvænta árás ISIS Landamæri Tyrklands eru lokið og skotið var á flóttamennina sem flúðu undan ISIS. Erlent 14. apríl 2016 19:14
Hælisleitandi sem óttast um líf sitt í Frakklandi á leið úr landi Sótti um hæli á Íslandi eftir að hafa verið ofsóttur í Rússlandi vegna kynhneigðar sinnar. Innlent 12. apríl 2016 16:27
Samningurinn gæti sprungið í loft upp Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum. Erlent 4. apríl 2016 07:00
Send aftur til Sýrlands Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands. Erlent 2. apríl 2016 07:00
„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“ Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi. Innlent 1. apríl 2016 10:13
Forstjóri Útlendingastofnunar: „Við höfum enga heimild til þess að láta tilfinningar ráða“ Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum. Innlent 1. apríl 2016 06:00
Fékk hæli en ekkert húsaskjól Flóttamanni, sem fékk hæli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísað úr því húsnæði sem Útlendingastofnun hafði útvegað honum. Mikill aðstöðumunur er milli flóttafólks á Íslandi. Innlent 18. mars 2016 19:30
Ætla að senda alla sem koma til Grikklands aftur til Tyrklands Forsætisráðherra Tyrklands mun í dag sjá nýjan samning frá leiðtogum ESB varðandi flóttamannavandann. Erlent 18. mars 2016 08:27
Rauði krossinn gagnrýndi staðsetningu Arnarholts Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn. Innlent 17. mars 2016 16:04
Óánægja með fundinn á Kjalarnesi Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauða Krossinn ekki hafa gefið nægilega skýr svör á fundi er haldinn var í bænum í gær vegna hælisleitenda. Innlent 17. mars 2016 13:48
Fimm fylgdarlaus börn á landinu Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Staða þeirra er afar misjöfn, sum þeirra hafa verið á flótta í nokkur ár. Innlent 17. mars 2016 06:00
Flóttamenn flykktust yfir landamæri Makedóníu Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands. Erlent 15. mars 2016 07:00
Líklega komnar aftur í hendur glæpamanna Systurnar sem sættu meintu mansali báðu sjálfar um flutning úr landi. Þær fengu 761 krónu á dag frá ríkinu. Auk systranna eru fjórir aðrir með stöðu brotaþola í málinu. Réttargæslumaður þeirra segir þær ekki hafa farið aftur til Innlent 15. mars 2016 07:00
Merkel krossar fingur fyrir kosningar í dag Kosið er til fylkisþinga í þremur sambandsfylkjum Þýskalands. Kosningarnar taldar prófsteinn á stefnu kanslarans í innflytjendamálum. Erlent 13. mars 2016 14:37
Telur Útlendingastofnun sundurgreina gögn til að réttlæta synjun Toshiki Toma, prestur innflytjenda, rekur sögu samkynhneigðs íransks hælisleitanda í aðsendri grein á Vísi í dag. Innlent 12. mars 2016 18:59
Popúlismi aðalvandi stjórnmálanna Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, ræðir ferilinn í pólitíkinni, stöðu Sjálfstæðisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin. Innlent 11. mars 2016 07:00
Merkel: Um þrjú þúsund Írakar snúa aftur heim í hverjum mánuði Angela Merkel Þýskalandskanslari lét orðin falla í ræðu í Baden-Württemberg en kosningar fara fram í þremur sambandslöndum á sunnudag. Erlent 10. mars 2016 23:30
Samkomulagið við Tyrkland gagnrýnt Væntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á við alþjóðalög og reglur ESB. Hugmyndin er að í staðinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrklands, taki ESB við einum sýrlenskum flótta Erlent 9. mars 2016 07:00
Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands. Erlent 8. mars 2016 07:00
Vísað burt á fimmta mánuði meðgöngu Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innlent 7. mars 2016 07:00
Tveir sakfelldir vegna dauða Alan Kurdi Dæmdir til fangelsisvistar í fjögur ár og tvo mánuði. Erlent 4. mars 2016 11:25
Flóttamenn gætu átt lið á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna hafa verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur. Erlent 3. mars 2016 15:15
Frakkar rýma búðir flóttafólks í Calais við Ermarsundsgöngin Þúsundir flóttamanna hafast við í búðunum og vilja komast yfir til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. Lögreglan í Calais hefur mætt harðri mótspyrnu en segir að engum verði þröngvað til að hafa sig á burt. Erlent 2. mars 2016 07:00
Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. Erlent 2. mars 2016 07:00
Vill skoða hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöð Ásmundur Friðriksson býr sig undir að vera rifinn í sig af "góða fólkinu“. Innlent 1. mars 2016 14:54
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent