Mikið um ölvun og óspektir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Nokkuð hefur verið um það seinustu vikuna að lögreglan á Suðurnesjum hafi þurft að sinna útköllum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunarástands og óspekta flugfarþega. Innlent 13. ágúst 2016 09:34
Vilja að hætt verði við að gera bílastæði á kríuvarpsvæði í Dyrhólaey Leggja á bílastæði yfir stærsta kríuvarpsvæði í Dyrhólaey. Íbúar og ábúendur krefjast þess að fyrirhugaðar framkvæmdir verði stöðvaðar. Allt að 4.500 manns að heimsækja eyjuna á dag. Innlent 13. ágúst 2016 07:00
Uppgangur ferðaþjónustu kemur öllum til góða Sá gífurlegi vöxtur, sem ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur notið á undanförnum árum, sýnir okkur kannski betur en nokkru sinni fyrr hversu mjög hagsmunir atvinnugreina eru samtvinnaðir. Skoðun 13. ágúst 2016 06:00
Skálavörður í Þórsmörk hrökk upp við óboðinn gest "Þó þetta hafi verið óþægilegt í fyrstu þá er þetta eitthvað sem maður hlær að núna og síðar meir,“ segir Eyrún Ósk Stefánsdóttir. Innlent 12. ágúst 2016 16:15
Sælkerahöll í Holtagörðum á næsta ári Margir áhugasamir hafa haft samband við Reiti fasteignafélag vegna þátttöku í uppbyggingu og rekstri á nýjum veitinga- og matarmarkaði í Holtagörðum. Þetta segir Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Friðjón segir að hægt verði að opna markaðinn í fyrsta lagi á næsta ári. Viðskipti innlent 11. ágúst 2016 07:00
Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. Innlent 9. ágúst 2016 13:57
Erlendir ferðamenn skoða hrefnurnar og borða þær Sú sérkennilega staða er uppi að það eru bæði hagsmunir ferðaþjónustunnar að halda hvalveiðum áfram og hætta þeim. Það eru aðallega erlendir ferðamenn sem skoða hvalina í hvalaskoðun og neyta þeirra á veitingastöðum. Innlent 6. ágúst 2016 18:53
Dunkin Donuts opnar í Leifsstöð: „Fyrst og fremst sorglegt“ Forstjóri Kaffitárs harmar komu kleinuhringjarisans í flugstöðina. Viðskipti innlent 5. ágúst 2016 16:43
Bjóða upp á tjaldgistingu fyrir sautján þúsund krónur nóttina Fjallaútsýni og grillaðstaða innifalin í verðinu. Innlent 5. ágúst 2016 14:39
Metfjöldi bifreiða í einum mánuði um Víkurskarð Metfjöldi bifreiða fór yfir Víkurskarð í júlímánuði þegar ríflega hundrað þúsund ferðir voru farnar um skarðið. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir þessi tíðindi ánægjuleg og geta styrkt tekjugrundvöll ganganna. Innlent 4. ágúst 2016 07:00
Ferðaþjónustan: Meira þarf til Ólöf Ýrr Atladóttir ferðmálastjóri varar við að álag á samfélagið komi niður á gestrisni vorri (Fbl. 26.07.). Hún bendir á að megingagnrýni á þróun ferðaþjónustunnar varði sein viðbrögð opinberra aðila og einkageirans við álaginu. Í framhaldi af þessum orðum er vert að minnast á hugtakið þolmörk. Skoðun 4. ágúst 2016 06:00
Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála Óskar Jósefsson var valinn úr hópi 42 umsækjenda. Viðskipti innlent 3. ágúst 2016 16:38
Vona að ekki þurfi katastrófu til Bandarískur maður, Fred Pinto, biðlar til íslenskra stjórnvalda að merkja betur leiðir og vegi þar sem ferðamenn fara um. Hann lenti í bílveltu á leið sinni að Reynisfjöru. Vegslóðanum þar sem slysið varð hefur nú verið lokað. Innlent 30. júlí 2016 08:00
Birna á Breiðavík kom til bjargar: Tók ekki í mál að niðurbrotin hollensk ferðakona sæi enga lunda Hollenski ferðalangurinn hafði komið stjarfur inn á Hótel Breiðavík eftir erfiðan akstur á vestfirskum fjallvegum og treysti sér ekki lengra. Innlent 29. júlí 2016 15:42
Í spreng á Mývatnshringnum Aðila sem græða á tá og fingri á ferðamönnum munar ekkert um að splæsa í nokkra kamra og halda þeim við. Skoðun 28. júlí 2016 06:00
Ferðasumarið á Ströndum: Þjófarnir frá Sviss létu okkur líta illa út Í Árneshreppi á Ströndum er að finna veitingastaðinn Kaffi Norðurfjörð. Staðarhaldarar hafa lent í ýmsu á þeim tíma sem þær hafa rekið kaffihúsið. Innlent 26. júlí 2016 12:30
Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar. Skoðun 26. júlí 2016 07:00
Áhafnir kallaðar úr fríi til að sinna útköllum Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa farið í 25% fleiri útköll það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Innlent 25. júlí 2016 18:45
350 verkefni á borði lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku Lögregla segir eftirlit hafa verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Innlent 25. júlí 2016 10:11
Ruslið eykst í takt við aukna heimagistingu Tíu prósenta aukning er á blönduðum úrgangi í Reykjavík og tuttugu á framkvæmdaúrgangi frá því í fyrra. Fleiri ferðamenn í heimagistingu gæti verið skýring. Þó nokkrar kvartanir berast Sorphirðunni vegna yfirfullra ruslatunna. Innlent 25. júlí 2016 07:00
Tjölduðu í garði læknishjónanna í Vík að þeim forspurðum Tveir vörpulegir ferðamenn voru í fasta svefni þegar hjónin komu heim. Innlent 21. júlí 2016 12:52
Welcome to Iceland: Allt á ensku í miðbænum Flestar auglýsingar og skilti á Laugaveginum eru á ensku en margfalt fleiri enskumælandi ganga um miðbæinn en íslenskumælandi. Innlent 21. júlí 2016 07:00
Erlendir túristar bókhneigðir Fjórar af söluhæstu bókum Eymundsson síðustu viku eru á ensku og hugsaðar fyrir ferðamenn. Þessi þróun hefur verið ríkjandi í sumar. Viðskipti innlent 21. júlí 2016 07:00
Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Hópur fjárfesta hefur leigt Raufarhólshelli í Þrengslum og hyggst byggja upp aðstöðu og selja ferðamönnum aðgang. Landeigendur segja verkefnið mikilvægt til að vernda umhverfi náttúruperlunnar vegna aukinnar ásóknar ferðamanna. Viðskipti innlent 20. júlí 2016 07:00
Hafa milljarða í tekjur af ferðum um hálendið Tekjur ferðaþjónustufyrirtækja af útivistarferðum hér á landi hafa margfaldast síðustu ár. Viðskipti innlent 20. júlí 2016 07:00
Heimskautsgerðið hálfbyggt er orðið glæsilegt mannvirki Heimskautsgerðið við Raufarhöfn er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðamanna þótt enn vanti mikið til að ljúka gerð þessa einstaka mannvirkis. Viðskipti innlent 19. júlí 2016 23:30
Túristar á Íslandi straujuðu kortin fyrir 26 milljarða króna á þrjátíu dögum Í júní komu um 187 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð. Viðskipti innlent 19. júlí 2016 10:39
Húsbílafólk fær athvarf á eigin stað í Gufunesi Á föstudag var opnað tjaldstæði í Skemmtigarðinum í Grafarvogi sem er eingöngu fyrir ferðamenn á húsbílum, felli- og hjólhýsum. Framkvæmdastjóri Happy Campers fagnar nýjungunni. Þörf sé á slíkum tjaldstæðum um allt land. Viðskipti innlent 19. júlí 2016 07:00
Sex ára drengur steig í holu í Hveragerði og brenndist Holan var með heitu vatni og hlaut drengurinn annars stigs bruna. Innlent 18. júlí 2016 11:09