Vegaþjónusta í lágmarki yfir áramót þrátt fyrir aukna umferð Umferð á vegum á Suðurlandi yfir hátíðirnar hefur tvö- til þrefaldast á tveggja ára tímabili. Aukningu má að mestu leyti rekja til fjölgunar ferðamanna. Þrátt fyrir það verður þjónusta við vegi á þessum tíma í lágmarki. Innlent 29. desember 2016 07:00
Ferðamenn séu upplýstir um að of mikið brauðát geti haft alvarlegar afleiðingar "Ég sem ábyrgðarmaður hrossa minna get ekki horft upp á nokkur hundruð manns gefa merunum mínum brauð á hverjum degi og sílspika þær. Það er ekki hollt til lengdar og þær lifa það ekki af,“ segir Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum. Innlent 28. desember 2016 14:00
Vegir eins og í þriðjaheimsríki Vegagerðin hefur verulegar áhyggjur af öryggi vegfarenda vegna fjölgunar ferðamanna. Mikill fjöldi ferðamanna er á vegum landsins um hátíðirnar. Illa búnir bílar á vegum landsins valda pirringi í umferðinni. Innlent 28. desember 2016 06:00
Köfunarslys í Silfru Köfunarslys varð í Silfru á Þingvöllum á tólfta tímanum í dag. Innlent 27. desember 2016 12:34
Hefur neyðst til að fella hross vegna ágangs ferðamanna Margeir Ingólfsson, bóndi í Bláskógabyggð, hefur sett upp skilti við jörð sína vegna ferðamanna sem dekra við hestana í hans óþökk. Innlent 27. desember 2016 12:15
Gríðarlegt álag á björgunarsveitarmönnum fyrir austan fjall Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi stóðu í ströngu langt fram á nótt vegna slæms veðurs. Formaður björgunarsveitarinnar Víkverja á Vík segir mikið af óþarfa útköllum. Innlent 26. desember 2016 14:27
Þriggja bíla árekstur í brekkunni niður að Vík Mikil hálka er nú á vegum á Suðurlandi. Innlent 26. desember 2016 12:34
Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi verða að fram á kvöld Margir þessara ökumanna erlendir ferðamenn sem hafa aldrei séð snjó Innlent 25. desember 2016 18:45
Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25. desember 2016 13:15
Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24. desember 2016 14:42
Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. Innlent 24. desember 2016 13:24
Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24. desember 2016 13:00
Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði Slysið varð þann 22. desember. Innlent 24. desember 2016 11:33
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 á aðfangadag Hefjast á slaginu klukkan 12. Innlent 24. desember 2016 11:30
Hætti sem blaðamaður á Mbl.is eftir að frétt var tekin úr birtingu Fréttin sneri að því að Ísland væri orðið óæskilegur áfangastaður fyrir ferðamenn. Innlent 23. desember 2016 16:00
Fjórar rútur fóru út af á Suðurlandsvegi Rúta fór út af á Suðurlandsvegi, skammt frá Vík, rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Innlent 23. desember 2016 11:20
Tekjur ríkissjóðs auknar um 7 milljarða og afgangur minnkaður Nokkuð breið sátt ríkir um afgreiðslu útgjalda og tekjufrumvarpa ríkissjóðs vegna fjárlaga næsta árs. Innlent 22. desember 2016 18:17
Banaslys á Holtavörðuheiði Banaslys varð á Holtavörðuheiði klukkan 14:30 í dag þegar tveggja bíla árekstur varð á heiðinni. Innlent 22. desember 2016 17:30
Vonar að ferðamönnum verði ekki smalað í kirkjugarðana um jólin Kári Garðarsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis, segir að nóg umferð og álag sé við kirkjugarðana um hátíðarnar þó svo að ferðamenn bætist ekki við líka. Innlent 22. desember 2016 15:07
Benda ferðamönnum í Reykjavík á að fara í messu og að kíkja í kirkjugarðana um jólin Þegar flestir Íslendingar verða uppteknir í jólaboðum með fjölskyldum og vinum um hátíðarnar þá munu tug þúsundir ferðamanna vera á ferð og flugi um landið. Innlent 22. desember 2016 11:45
Senda fólk á skriðjökla án mannbrodda Ferðaþjónustufyrirtækin sjálf þurfa að tryggja öryggi viðskiptavina í jökla- og íshellaferðum. Dæmi eru um ferðamenn í íshellaferðum í Skaftafelli án mannbrodda. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir slys óásættanleg Innlent 22. desember 2016 07:00
Reykjavík um áramótin: Uppsprengd verð á AirBnb og varla laust hótelherbergi Lítið framboð er á gistingu í Reykjavík um áramótin ef marka má vefsíðu AirBnb og nokkrar stikkprufur á vefsíðum hótela og gistiheimila sem blaðamaður gerði. Minna er uppbókað um jólin en Eva Silvernail, rekstrarstjóri Center hótela, segir að jólin séu eftirsóknarverðari nú en áður. Viðskipti innlent 21. desember 2016 14:00
Nóvembervelta ferðamanna svipuð og í júlí 2013 Erlend greiðslukortavelta nam 15,3 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum en það er 67 prósenta aukning frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 20. desember 2016 08:27
Ferðaþjónustan er vannýtt auðlind Ferðaþjónustan hefur gert það að verkum að þjóðarskútan hefur siglt úr ölduróti hrunsins, skapað störfin sem glötuðust og hjálpað til við að greiða skuldirnar sem urðu til. Skoðun 20. desember 2016 07:00
Sluppu án meiðsla eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn sluppu án meiðsla þegar bíll þeirra valt skammt vestan við Fosshótel Vatnajökul við Höfn í Hornafirði á þriðja tímanum í dag. Innlent 19. desember 2016 15:57
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. Innlent 19. desember 2016 09:30
Segir flugvöll í Vatnsmýri „gegn hagsmunum landsbyggðarinnar“ Róbert Guðfinnsson, kaupsýslumaður á Siglufirði sagði í dag að hann teldi hagsmuni landsbyggðarinnar betur borgið án flugvallar í Vatnsmýri. Innlent 18. desember 2016 13:55
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent