Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Ekki heima hjá okkur

Myndin af afleiðingum mengunarhneykslisins á Ísafirði verður dapurlegri eftir því sem meiri upplýsingar koma fram. Nú liggur fyrir að eiturefnið díoxín er yfir mörkum í sýnum sem tekin hafa

Fastir pennar
Fréttamynd

Dæmi um alvöru töffara

Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú.

Bakþankar
Fréttamynd

Undur lífsins

Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum!

Bakþankar
Fréttamynd

Til flokkssystkina

Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari.

Bakþankar
Fréttamynd

Verðmætaskáld

Á köflum var beinlínis óþægilegt að horfa á viðtal við Kristján Gunnarsson verkalýðsleiðtoga í Keflavík í Kastljósi á dögunum. Helgi Seljan stóð sig reyndar með prýði en það er aldrei gaman að horfa á menn stadda í miðri martröð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fá bændur samkeppni?

Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), vakti í síðustu viku hér í Fréttablaðinu máls á fyrirvörum samtakanna við stefnu stjórnvalda í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, þar sem markmiðið er sagt vera að raska stuðningi við landbúnaðinn sem allra minnst.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ábyrgð okkar

Það er hægt að fá menn til að gera ótrúlegustu hluti sem þeim er ekki eiginlegt að gera: éta ógeð, svelta sig, þekja sig iðandi maurum, drepa aðra menn – sem þarf stranga þjálfun

Skoðun
Fréttamynd

Forysta Sjálfstæðisflokksins

Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ógöngur

Enn er ekki ljóst hvernig brugðist verður við niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings. Verður haldið stjórnlagaþing eða verður skipuð stjórnlaganefnd eða hvorugt?

Fastir pennar
Fréttamynd

Æxlunartúrismi

Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga.

Bakþankar
Fréttamynd

Karlar sem hata krónur

Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óður til tónlistarskóla

Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Tungan og táknmálið styrkt

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, kynnti ríkisstjórn í vikunni frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Hlutverk laganna er

Fastir pennar
Fréttamynd

Ólgandi umferðarreiði

Bílaröðin fram undan var þétt, bíll við bíl fram að næstu ljósum og ég sá að ég kæmist ekki á réttum tíma á áfangastað. Við því var ekkert að gera, ég

Bakþankar
Fréttamynd

Sjúklingabændur

Yfirburðagæði íslenzks kjúklingakjöts hafa verið meðal helztu röksemda fyrir því að viðhalda innflutningshömlum og ofurtollum á innflutt fuglakjöt. Kjúkling

Fastir pennar
Fréttamynd

Glamúrvæðing ofbeldisins

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði, benti í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins á það sem hann telur varhugaverða þróun í umfjöllun fjölmiðla um ofbeldismál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Í háskólanum

Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve

Bakþankar
Fréttamynd

Ekkert vísar á leið

Þegar þýskur fjallgöngugarpur varð viðskila við vini sína á Eyjafjallajökli í óvæntum veðrabrigðum í síðustu viku gróf sig niður í fönn og hafðist þar við í tvær nætur, kom

Fastir pennar
Fréttamynd

Eitt framfaraskref í viðbót

Stígamót undirbúa nú opnun athvarfs fyrir konur á leið út úr vændi eða mansali. Þessum hópi hefur hingað til að mestu verið sinnt af Stígamótum sem þó hefur ekki veitt þjónustu allan sólarhringinn þannig að húsaskjól hefur ekki staðið þessum hópi

Fastir pennar
Fréttamynd

Lágt muldur þrumunnar

Þegar almennar kosningar eru dæmdar ógildar af sjálfum Hæstarétti landsins jafngildir það yfirlýsingu um að viðkomandi þjóð sé fákunnandi um lýðræði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Amman afþakkar ruglustólinn

Síðastliðinn föstudag þegar við, hinir hundtryggu lesendur Morgunblaðsins, fengum blaðið í hendurnar og flettum upp á síðu 34 gat þar að líta Orð dagsins sem að þessu

Bakþankar
Fréttamynd

Fötin skapa manninn

Stjórnmálamenn hafa mismunandi skoðanir og stefnur en í Frakklandi er munurinn á þeim minni en ætla mætti ef litið er á klæðaburð þeirra og flíkurnar oft frá tískuhúsum sem hægt er að telja á fingrum annarrar handar. Þetta á sérstakleg við um karlmennina en konur, sem oft eru í drögtum, virðast þó leyfa sér meiri fjölbreytileika og hafa meira val.

Fastir pennar
Fréttamynd

Útvörður þriðja heimsins

Það ætlar að ganga erfiðlega að ná bananalýðveldisstimplinum, sem lesa mátti út úr rannsóknarskýrslu Alþingis, af Íslandi þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað. Nýjasta

Fastir pennar
Fréttamynd

Bölvun hamingjunnar

Ég er með ritstíflu. Orðin eru til staðar, en hæfileikinn til að raða þeim saman og mynda skemmtilegar setningar er ekki til staðar. Ég veit upp á hár af hverju. Síðustu vikur hef ég

Bakþankar
Fréttamynd

Hálfrar aldar vandræðagangur

Það eru út af fyrir sig engin ný tíðindi að ófremdarástand sé í fangelsismálum á Íslandi. Undanfarið hefur hins vegar keyrt um þverbak, eins og Fréttablaðið hefur sagt frá í vikunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tóm stund

Tómstundalíf barna og unglinga er blómlegt á Íslandi. Hér býðst krökkum nám og þjálfun í íþróttum og listum og sjálfsagt einhverju fleiru. Þetta er vel. Íþróttaiðkun

Bakþankar