Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Aum undanbrögð

Þrír fjórðuhlutar íslenzkra kjósenda vilja fá að greiða atkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnakosningunum í vor, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem var gerð í síðustu viku. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna allra flokka vill kosningu um málið í vor.

Fastir pennar
Fréttamynd

Svar óskast

Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn.

Bakþankar
Fréttamynd

Að hindra framgang jarðýtunnar

Við eigum að aka út í kant þegar heyrist babú-babú. Við eigum að aka eftir bendingum umferðarlögreglunnar, stöðva á rauðu ljósi og umfram allt: gefa stefnuljós áður en við beygjum.

Skoðun
Fréttamynd

Lífið og listin

Frétt helgarinnar var tvímælalaust opið bréf Dylan Farrow í The New York Times þar sem hún lýsir kynferðislegu ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir sjö ára gömul af hendi fósturföður síns, Woody Allen.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nú slær í baksegl popúlismans

Loforðið um afnám verðtryggingar var einn af mörgum ávöxtum hins nýja þjóðernispopúlisma sem heillaði marga í síðustu kosningum. Nú segir meirihluti nefndar forsætisráðherra að efndir á loforðinu myndu veikja þjóðarbúskapinn og íþyngja skuldurum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Beint lýðræði í litlu málunum

Þegar rætt er um beint lýðræði er oft einblínt á það sem aðferð til að leysa úr stórum ágreiningsmálum, jafnvel málum sem eru svo mikil ágreiningsmál að þau kljúfa flesta flokka og eina leiðin til að höggva á hnútinn er að almenningur kjósi. Þjóðaratkvæðagreiðslur, sem við höfum skyndilega öðlazt nokkra reynslu af, útheimta mikla skipulagningu og umstang og eru dýrar í framkvæmd.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óskynsamleg skíðasniðganga

Forseti Íslands og frú hafa þegið boð um að vera viðstödd Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Það er gott þrátt fyrir skiljanlega umræðu um hvort ráðamenn þjóðarinnar ættu að sniðganga leikana til að mótmæla grófum mannréttindabrotum Rússa gagnvart samkynhneigðum.

Bakþankar
Fréttamynd

1-0 fyrir mig

Það breytist margt við það að eignast barn. Helsta breytingin felst í tímaskipulagningu því við skulum bara segja það eins og er – það er ofboðslega erfitt að fara allt í einu að hugsa um eitthvað annað en rassgatið á sjálfum sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Til verðandi feðra

Mörg pör skilja eftir barneigir. Oft vegna þess að fólk höndlar ekki álagið. Oft vegna þess að feður höndla ekki álagið. Áföll styrkja ekki endilega sambönd. Áföll veikja oft sambönd. Og eins harkalega og það kann að hljóma þá er það oft eins konar áfall að eignast barn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frjáls viðskipti, frjálsir borgarar

Alþingi staðfesti í gær fríverzlunarsamning Íslands og Kína, sem undirritaður var í vor. Miklir efnahagslegir hagsmunir felast í samningnum. Verð á kínverskum vörum mun væntanlega lækka hér á landi og vonir eru bundnar við að útflutningur íslenzkra fyrirtækja til Kína aukist verulega og rétti af hallann á viðskiptum landanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Collective Kjarasamningar Agreements

Það eru til orð í íslensku sem eru löngu hætt að hafa þýðingu fyrir mér. Kjarasamningar eru eitt þeirra orða. Jú. Ég veit svo sem hvað kjarasamningar eru en ég velti stundum fyrir mér hvers vegna flytja þarf fréttir af þeim í síbylju. Þegar orðið "kjarasamningar“ heyrist í útvarpinu gætu allt eins heyrst skruðningar fyrir mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Hinsegin menn

Tveir menn spjalla saman á kaffihúsi. Einn er venjulegur, hinn er hinsegin. Ég halla mér fram til að heyra betur, enda er málið mér ekki alls óviðkomandi. "Allir ættu að búa við jafnrétti,“ segir hinsegin maðurinn. "Algjörlega óháð öllu.“ "Já, nákvæmlega. Ég meina, þú fæddist bara svona. Það er ekki eins og þú getir gert neitt í því.“ Hinsegin maðurinn hikar: "Ha, já einmitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Ertu upplýst/ur?

Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva

Fastir pennar
Fréttamynd

Frumskógarleikur foreldra

Því miður, við getum ekki lofað neinu,“ heyrist hinum megin á línunni og kvíðahnúturinn í maganum stækkar. Hugurinn fer á fullt við að búa til excel-skjal yfir komandi mánuði og púsluspilið fram undan. Allir stórfjölskyldumeðlimir fá hlutverk og ströng tímatafla fest upp á ísskáp. Ástæðan fyrir þessum hernaðaraðgerðum næstu mánuði er einföld.

Bakþankar
Fréttamynd

Saga fórnarlambs

Þurfum við virkilega að ræða það eithvað frekar að stríðið gegn fíkniefnum er tapað og að halda því áfram kemur sárast niður á þeim sem síst skyldi. Í stríðinu gegn fíkniefnum er öllu snúið á hvolf og erfitt að sjá fyrir hvern þetta stríð er. Saga fórnarlambsins sem rakin hér að ofan er saga margra og við dæmum þessi fórnarlömb í fangelsi í stað þess að aðstoða þau. Skömmin er okkar en ekki ungu konunnar sem við dæmdum í fangelsi fjórum dögum fyrir jól.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kynjamyndir í musteri menningar

Ég starfa um þessar mundir í menningarstofnun í eigu þjóðarinnar, Þjóðleikhúsinu. Þangað koma um 111.000 þúsund manns árlega. Áhrif leikhúss eru meiri en rúmast í einni leiksýningu því umhverfið allt er heillandi og áhugavert. Í leikhúsinu eru margar myndir; gömul málverk og ljósmyndir af leikhússtjórum eða leikurum, en einnig höggmyndir með sömu mótíf. Konur eru í meirihluta leikhúsgesta og meðal þeirra eru ungar stelpur með ómótaða sjálfsmynd og hetjudrauma.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Wild Boys“ opinbera kylfuna

Það var engin tilviljun að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mætti í viðtal hjá Bloomberg á fimmtudag sl. til að segja að engar viðræður væru eða yrðu á dagskrá við kröfuhafa föllnu bankanna. Þetta var í raun óvitlaus taktík ráðherrans því ríkisstjórnin er löngu búin að opinbera "kylfuna“ frægu úr kosningabaráttunni.

Skoðun
Fréttamynd

Áfall

Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sannir verðir laganna

Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna

Fastir pennar
Fréttamynd

Lítið meira að sækja

Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Víbrandi afturendi Miley Cyrus

Það sem gerðist í Smáralind síðdegis sunnudaginn fimmta janúar var yfirlýsing. Unga fólkið var að segja okkur sem hlustuðum á Ladda á vínyl og drukkum Ískóla að byltingin sé handan við hornið og að hún verði fönguð á sex sekúndna myndband á Vine-síðu Jerome Jarre.

Bakþankar
Fréttamynd

D mínus í siðgæði

Í síðustu viku sló Illugi Gunnarsson út af borðinu hugmyndir starfsmanna menntamálaráðuneytisins um að nemendum sem ljúka framhaldsskólaprófi yrði gefin umsögn sem sneri að persónuleika þeirra, siðferði og lífsskoðunum. Í gær sagði Fréttablaðið frá því að sambærilegar hugmyndir hefðu ratað inn í nýja aðalnámskrá grunnskóla, sem tekur gildi á næsta skólaári. Gildistöku ákvæða hennar um breytt námsmat hefur reyndar verið frestað til vors 2016.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kartafla í útrýmingarhættu?

Fréttablaðið sagði frá því gær að kartöflurækt á Íslandi ætti í erfiðleikum. Óhagstætt veðurfar síðustu ár og lágt verð á kartöflum hefur komið niður á afkomu greinarinnar, framleiðendum hefur fækkað úr um 200 í 32 á áratug. Það helgast að einhverju leyti af því að fyrirtækin hafa stækkað í viðleitni til að ná aukinni hagkvæmni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund

Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Takk fyrir lánið

Úbb! Ég starði á bókina í höndum mér. Hvernig gat nú staðið á þessu? Hún lét ekki mikið yfir sér, kilja í litlu broti og kápan hlutlaus að lit. Þessi bók var alls ekki mín eign en þarna lá hún nú samt innan um aðrar. Gat verið að hún hefði staðið í hillunni án þess að ég ræki í hana augun? Hjartað tók kipp og ég svitnaði í lófum. Það voru fjórtán ár síðan

Bakþankar
Fréttamynd

Ævikvöldið sem ég óskaði mér?

Dagurinn sem ég uppgötvaði mitt fyrsta gráa hár er mér enn í fersku minni. Það var haustið 2008 og ég var stödd inni á salerni á Þjóðarbókhlöðunni. Í miðjum handþvotti tók ég eftir einu hári sem stakk í stúf við hin. Til að vera alveg viss í minni sök kippti ég hárinu úr höfðinu og við nánari skoðun varð mér ljóst að ekki var um að villast, hárið var

Bakþankar
Fréttamynd

Læknisvottorð, ómerkilegur pappír?

Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að

Fastir pennar
Fréttamynd

Staður og stund

Ég er í háværri rokkhljómsveit. Um daginn ætluðum við félagarnir að frumflytja okkar fyrsta rólega lag á tónleikum. Áhorfendur voru rokkþyrstir og í miklu stuði.

Bakþankar