Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Óvinir ríkisins

Merkileg þessi sterka þörf hægri manna fyrir að "skrifa söguna“: ná að túlka hana á undan "hinum“ – og ekki bara sína sögu heldur kannski miklu fremur sögu andstæðinganna: Þeir líta á söguna sem herfang.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ætla að slökkva á öndunarvélinni

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram

Fastir pennar
Fréttamynd

Venjulegt nýtt ár

Nú árið er liðið í aldanna skaut og við bara laus við þess gleði og þraut. Enginn er lengur á yfirsnúningi og fólk nýtur lífsins á útsölum.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslenski þjóðarflokkurinn

Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA).

Fastir pennar
Fréttamynd

Kynningarfulltrúar Íslands

Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar.

Bakþankar
Fréttamynd

Engin menntuð þjóð hefur þorað

Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma.

Fastir pennar
Fréttamynd

Harðlífi stjórnmálanna

Janúar er tími boðháttar. Gerðu magaæfingar og fáðu mitti eins og Miley Cyrus. Drekktu spínatsafa og fáðu rass eins og Kim Kardashian. Taktu lýsi og fáðu heila eins og Amal Clooney. Downloadaðu Photoshop og fáðu læri eins og Beyoncé. Nýársheitið mitt er að fá leggi eins og Gwyneth Paltrow, barm eins og Jennifer Lawrence og Pulitzer-verðlaunin eins og ... eins og einhver sem hefur fengið Pulitzer-verðlaunin.

Skoðun
Fréttamynd

Vandmeðfarið vald

Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Langlundargeð lúinna

Ég heyrði á tal afgreiðslustúlknanna frammi í búðinni gegnum jólatónlistina. Ég var á bak við tjald að máta kjól, taldi mig loksins búna að finna jólakjólinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Unglingajólin 2014

Eftir að hafa lesið hálfa bók, borðað konfektkassa í morgunmat og misst reglulega meðvitund umvafin dúnsæng í ullarsokkum hékk ég í símanum í marga klukkutíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Hver fær boð í næstu veislu?

Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skiptumst á skoðunum frekar en skotum

Þetta var ár sundurlyndisins, ár ósáttfýsinnar, ár haltukjafti-stefnunnar, jafnvel enn frekar en endranær hjá þessari þrasgjörnu þjóð, með þeim afleiðingum að þeir sem völdin hafa telja sig hafa rétt til að láta kné fylgja kviði gagnvart hinum sem völdin hafa misst, fremur en að leita leiða til að sætta ólík sjónarmið.

Skoðun
Fréttamynd

Leiðtoginn ég

Fyrir nokkrum vikum ákvað ég í samvinnu við nokkra sprellikarla að reyna að koma af stað alheimsátaki.

Bakþankar
Fréttamynd

Hinn íslenski aðall

Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þarf að fella fólk?

Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu,

Fastir pennar
Fréttamynd

Kærleiksandi röflkórsins

Þegar eitthvað bjátar á þá hættir nefnilega röflkórinn að röfla og allir hjálpast að. Fyrir jólin gerist það á hinum ýmsu vígstöðvum.

Bakþankar
Fréttamynd

Þar skriplaði á skötu og haltu kjafti

Í dag er Þorláksmessa og það vitum við því sterkur ammoníakfnykur fyllir þegar loftið. Fólk mun brátt setjast til borðs og gæða sér á kæstri skötu útbíaðri í tólg – hefð sem fjölskylda mín hefur aldrei haldið í heiðri.

Bakþankar
Fréttamynd

Er kaskeitið of þungt að bera?

Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um þessar mundir

Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við skiljum eftir okkur djúp spor

Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar?

Fastir pennar
Fréttamynd

Hátíðafyllerí

Er enginn annar kominn með leiða á því að jólin standa yfir í þrjá mánuði? Nú erum við búin að vera að undirbúa jólin síðan í október og allir eru löngu komnir með upp í kok af þeim.

Bakþankar
Fréttamynd

Fátæk börn og jól

Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldi í hálfa öld

Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jól alla daga

Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin.

Bakþankar
Fréttamynd

Kæri Jóli, Sigmundur Davíð hér

Kæri Jóli. Sigmundur Davíð hér. Ég rita þetta bréf til að hvetja þig til að endurskoða kartöfluna sem þú gafst mér í skóinn í morgun. Hvað eiga þessar loftárásir eiginlega að þýða? Ertu kannski einn af þessum jólasveinum á RÚV?

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvernig huggar maður sturlaða konu?

Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég að vita að ég bæri barn undir belti. Sem var satt best að segja mikið áfall. Fyrst var ég ringluð, síðan leið, svo pirruð og þegar ég hélt að hormónarnir mínir gætu ekki farið með mig í hærri, lengri og hraðari rússíbanareið þá varð ég glöð.

Bakþankar
Fréttamynd

Staða Rússlands er ógn við Ísland

Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna

Fastir pennar