Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 22. desember 2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. Enski boltinn 22. desember 2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. Enski boltinn 22. desember 2020 21:55
Brentford fyrst inn í undanúrslitin B-deildarlið Brentford gerði sér lítið fyrir og lagði Newcastle United af velli í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld, lokatölur 1-0. Enski boltinn 22. desember 2020 19:35
Ekki einu sinni markvörður hefur spilað fleiri mínútur en Harry Maguire á árinu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði flestar mínútur af atvinnumönnum í fótbolta á árinu 2020. Þessar tölur ná einnig til markvarða. Enski boltinn 22. desember 2020 14:30
Mo Salah svaraði með einu stóru brosi Mohamed Salah hefur svarað nýjustu vangaveltunum um framtíð hans á Anfield og notaði hann samfélagsmiðla sína til þess. Enski boltinn 22. desember 2020 11:30
Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. Enski boltinn 22. desember 2020 10:30
Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. Enski boltinn 22. desember 2020 10:01
Arteta farinn að hljóma svolítið eins og Arnar Gunnlaugs Þetta hafa verið erfiðir síðustu dagar fyrir knattspyrnustjóra Arsenal en Mikel Arteta segir að tölfræðin sé með Arsenal þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki dottið með liðinu. Enski boltinn 22. desember 2020 08:31
Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 22. desember 2020 07:31
Dagskráin: HM í pílu, Messi og Ronaldo, enski deildarbikarinn og Lokasóknin Það er nóg um að vera á Stöð 2 sport og hliðarrásum í dag. Fótbolti frá þremur löndum í Evrópu ásamt HM í pílu og Lokasókninni, þætti þar sem farið er yfir allt það helsta í NFL-deildinni. Sport 22. desember 2020 06:01
Fresta úrslitaleik deildarbikarsins Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að fresta úrslitaleik deildarbikarsins fram í lok apríl í þeirri von um að áhorfendur fái að mæta á úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 21. desember 2020 22:31
Chelsea gekk frá West Ham undir lokin Chelsea vann 3-0 sigur á grönnum sínum í West Ham United í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. desember 2020 21:55
Nokkuð þægilegt hjá Burnley þrátt fyrir stress undir lokin Burnley vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Var þetta þriðji sigur liðsins á tímabilinu en Jóhann Berg Guðmundsson er enn frá vegna meiðsla. Enski boltinn 21. desember 2020 19:25
Hópsmit hjá Millwall | Næstu leikjum frestað Ljóst er að landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson fær nokkurra daga frí eftir að upp kom hópsmit hjá liði hans Millwall í ensku B-deildinni. Hefur næstu tveimur leikjum liðsins verið frestað. Enski boltinn 21. desember 2020 18:45
Jóhann Berg enn frá vegna meiðsla Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með enska knattspyrnufélaginu Burnley er það tekur á móti Wolverhampton Wanderers í kvöld. Enski boltinn 21. desember 2020 18:16
Ancelotti hefur breytt miklu fyrir Gylfa og félaga á einu ári Í dag er nákvæmlega eitt ár liðið síðan að Carlo Ancelotti tók við knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn 21. desember 2020 16:31
Roy Keane elskar að horfa á Leeds Roy Keane, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, er hrifinn af leikstíl Marcelo Bielsa hjá Leeds. Þetta sagði harðjaxlinn á Sky Sports eftir leik United og Leeds í gær. Enski boltinn 21. desember 2020 14:31
„Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. Enski boltinn 21. desember 2020 14:00
Van Gaal segir Solskjær lifa á fornri frægð Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, segir að Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, lifi á fornri frægð hjá félaginu. Enski boltinn 21. desember 2020 12:30
Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 21. desember 2020 11:00
Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. Enski boltinn 21. desember 2020 10:32
Vinur Mo Salah segir hann ósáttan og heldur að Liverpool selji hann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Mohamed Salah er markahæsti leikmaður deildarinnar. Egyptinn er samt ekki ánægður hjá Liverpool ef marka má orð vinar hans. Enski boltinn 21. desember 2020 09:16
Klopp skaut aðeins á Manchester þegar hann tók við verðlaunum sínum í gær Vikan varð enn betri fyrir Liverpool og knattspyrnustjóra liðsins í gærkvöldi þegar Liverpool var sigursælt á uppskeruhátíð íþróttaársins á breska ríkisútvarpinu. Enski boltinn 21. desember 2020 08:31
Martraðarbyrjun Stóra Sam Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld. Enski boltinn 20. desember 2020 21:14
McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. Enski boltinn 20. desember 2020 19:00
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. Enski boltinn 20. desember 2020 18:22
Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. desember 2020 16:11
Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Enski boltinn 20. desember 2020 13:59
Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20. desember 2020 09:31