Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 22:24 Ansi langt síðan Ancelotti þurfti að lúta í gras, þrjá leiki í röð á heimavelli. Peter Powell/Getty Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City. Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07