Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2021 07:01 Bruno skorar fyrra mark sitt í 4-0 sigri Man United á Real Sociedad í gærkvöld. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli. Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45