Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós

Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Clinton vill endurtalningu

Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram.

Erlent
Fréttamynd

Kúbumenn órólegir vegna Trump

Kúbumenn hafa áhyggjur af því að tengslin milli landanna tveggja muni stirðna og að Trump muni sjá til þess að hert verður aftur fyrir ferðalög milli landanna og að hann muni herða viðskiptahöft enn frekar.

Erlent
Fréttamynd

Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku

Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum.

Erlent
Fréttamynd

Falleg en myrk og brengluð fantasía

Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp.

Lífið
Fréttamynd

Handan sannleikans

Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur

Fastir pennar
Fréttamynd

Vill ekkert við nýnasistana kannast

Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin: Afsakið, hlé

Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum.

Fastir pennar