Rugluðust á Alec Baldwin og Donald Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2017 10:52 Baldwin fer með hlutverk Trump í þáttunum Saturday Night Live og hefur Trump ítrekað lýst yfir vanþóknun sinni á túlkun Baldwin á sér. Skjáskot/Twitter Dagblaðið El Nacional í dóminíska lýðveldinu hefur gefið út afsökunarbeiðni fyrir að hafa ruglast á Donald Trump bandaríkjaforseta og leikaranu Alec Baldwin. Baldwin fer með hlutverk Trump í þáttunum Saturday Night Live og hefur Trump ítrekað lýst yfir vanþóknun sinni á túlkun Baldwin á sér. Í frétt El Nacional var mynd af Baldwin í gervi Trump og var hann titlaður sem forseti Bandaríkjanna. Blaðið hefur beðist afsökunar á mistökunum, en enginn hafði tekið eftir þeim áður en blaðið fór í prentun, samkvæmt tilkynningu. Myndin hafði borist frá Associated Press ásamt frétt um Saturday Night Live en blaðið segir að framsetningin hafi verið á þann veg að um mynd af forsetanum væri að ræða.El Nacional publicó el viernes como de Donald Trump una fotografía del actor Alec Baldwin... https://t.co/G9GVe97P13 pic.twitter.com/cJikHcUcde— ElNacional (@ElNacional_RD) February 11, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01 Alec Baldwin hæddist að öllu sem Trump hefur gert undanfarnar vikur Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur gert það að sérgrein sinni að fara í gervi Donald Trump Bandaríkjaforseta og hæðast að honum 5. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira
Dagblaðið El Nacional í dóminíska lýðveldinu hefur gefið út afsökunarbeiðni fyrir að hafa ruglast á Donald Trump bandaríkjaforseta og leikaranu Alec Baldwin. Baldwin fer með hlutverk Trump í þáttunum Saturday Night Live og hefur Trump ítrekað lýst yfir vanþóknun sinni á túlkun Baldwin á sér. Í frétt El Nacional var mynd af Baldwin í gervi Trump og var hann titlaður sem forseti Bandaríkjanna. Blaðið hefur beðist afsökunar á mistökunum, en enginn hafði tekið eftir þeim áður en blaðið fór í prentun, samkvæmt tilkynningu. Myndin hafði borist frá Associated Press ásamt frétt um Saturday Night Live en blaðið segir að framsetningin hafi verið á þann veg að um mynd af forsetanum væri að ræða.El Nacional publicó el viernes como de Donald Trump una fotografía del actor Alec Baldwin... https://t.co/G9GVe97P13 pic.twitter.com/cJikHcUcde— ElNacional (@ElNacional_RD) February 11, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01 Alec Baldwin hæddist að öllu sem Trump hefur gert undanfarnar vikur Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur gert það að sérgrein sinni að fara í gervi Donald Trump Bandaríkjaforseta og hæðast að honum 5. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira
Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01
Alec Baldwin hæddist að öllu sem Trump hefur gert undanfarnar vikur Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur gert það að sérgrein sinni að fara í gervi Donald Trump Bandaríkjaforseta og hæðast að honum 5. febrúar 2017 19:30