Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Árásir á innsoginu

Bandaríkjamenn hófu í vikunni eldflaugaárásir á herstöðvar Sýrlandshers. Árásirnar komu í kjölfar þess að upplýst var um skelfilega efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í bænum Khan Sheikhun þar sem fjölmargir óbreyttir borgarar létu lífið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump dregur úr áhuga á Bandaríkjaferðum

Tæplega 58 prósent segjast hafa minni áhuga á að ferðast til Bandaríkjanna eftir að Trump tók við forsetaembættinu. Stjórnendur Icelandair verða varir við breytinguna. Forstjóri WOW segist líta björtum augum til Bandaríkjanna.

Innlent
Fréttamynd

Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi

Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi.

Erlent
Fréttamynd

Handabandið sem engin man

Sendiherra Rússlands var viðstaddur kosningafund Trumps á hóteli í Washington. Starfsmenn Hvíta hússins segja marga sendiherra hafa verið á svæðinu og ekki muna hverjum Trump heilsaði. Þingnefnd rannsakar fullyrðingar um samvinnu við Rússa

Erlent
Fréttamynd

FBI krefst viðbragða

Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum.

Erlent