Fyrsta grein heimsleikanna opinberuð og hún er sannkölluð mjólkursýrugrein Fyrsta grein heimsleikanna er komin fram í dagsljósið en hún er í raun grein númer tvö í lokaúrslitunum sem hefjast á föstudaginn eftir viku. Sport 16. október 2020 10:30
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. Sport 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. Sport 15. október 2020 08:32
Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Það styttist í það að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi við fjórar aðrar CrossFit konur um heimsmeistaratitilinn fyrir árið 2020 og nú vitum við nákvæmlega hvenær verður flautað til leiks í fyrstu grein. Sport 14. október 2020 10:01
Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Sport 14. október 2020 09:01
Umboðsmaður Söru: Búið ykkur undir flugeldasýningu á næsta ári Vonbrigði Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í ár voru mikil en gagnrýnin var óréttmæt þar sem íslenska CrossFit stjarnan átti líklega aldrei að keppa á leikunum. Umboðsmaður hennar hefur nú komið með sína sýn á allt saman. Sport 13. október 2020 09:01
Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Sport 9. október 2020 09:00
Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. Sport 9. október 2020 08:01
Átta ára ensk stelpa bræddi hjarta Söru Átta ára CrossFit stelpa frá Englandi sendi íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur afar hjartnæmt bréf á dögunum. Sport 8. október 2020 09:01
Talar fyrir því að Katrín Tanja eigi að vera á Mt. Rushmore CrossFit íþróttarinnar Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari og í hópi fremstu CrossFit kvenna allra tíma. Sport 8. október 2020 08:01
Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Sara Sigmundsdóttir átti að vera aðalkeppinautur heimsmeistarans Tiu Clair Toomey á heimsleikunum á dögunum en endaði að lokum 334 stigum á eftir henni. Samanburður á þeim í einni æfingunni segir sína sögu. Sport 7. október 2020 08:30
Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Dóttir Anníe Mistar Þórisdóttur og Frederiks Ægidius stal sviðsljósinu af foreldrunum á samfélagmiðlum þeirra á dögunum. Sport 6. október 2020 08:02
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. Sport 5. október 2020 08:31
Komu til Íslands í miðju COVID til að taka upp auglýsingu með Söru Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er andlit Volkswagen R línunnar í heiminum og því fylgja fyrirsætustörf. Sport 2. október 2020 09:01
Eddie Hall var einni sekúndu fljótari með „Djöfulsins Díönu“ æfinguna en Sara Mótherji Fjallsins í hringnum í Las Vegas á næsta ári er farinn að reyna fyrir sér í CrossFit æfingum og Hafþór Júlíus gæti þurft að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá „Dýrinu“. Sport 1. október 2020 09:01
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. Sport 30. september 2020 09:01
Katrín Tanja á topplistanum yfir markaðsvænlegasta íþróttafólk heims Ísland á flottan fulltrúa á nýjum lista yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina. Lionel Messi endaði ofar en Cristiano Ronaldo. Sport 29. september 2020 09:00
Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. Sport 28. september 2020 09:00
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. Sport 25. september 2020 09:30
Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig. Sport 24. september 2020 09:01
Sara vitnaði í Kobe Bryant Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant. Sport 23. september 2020 10:01
Fann aftur „Keppnis-Katrínu“ og ætlar að æfa af sér rassgatið næstu þrjár vikur Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur aldrei verið svona lengi í burtu frá Íslandi en hún hefur ekki hitt fjölskyldu sína síðan í janúar. Fjölskyldan var hins vegar í beinni á Zoom þegar Katrín keppti á heimsleikunum um helgina og náði þar frábærum árangri. Sport 23. september 2020 08:00
Stundin þegar Katrín Tanja fékk að vita að hún væri komin áfram Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi mikla keppnishörku og hjarta heimsmeistarans þegar hún tryggði sér sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Sport 22. september 2020 08:00
Umboðsmaður Söru og BKG: Líður eins og olíuskipi sem hefur klesst á ísjaka Helgin tók mikið á fyrir CrossFit fólkið Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson en bæði misstu af fimm manna ofurúrslitunum á heimsleikunum. Snorri Barón er umboðsmaður þeirra og hefur gert upp vonbrigðin. Sport 21. september 2020 09:31
Fimleikareynslan kom að góðum notum hjá Katrínu sem burstaði eina greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er eins og kom fram á Vísi í fyrradag komin í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit. Sport 21. september 2020 07:01
Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Sport 20. september 2020 19:36
Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Sport 19. september 2020 22:27
Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. Sport 18. september 2020 22:00
Nýi CrossFit stjórinn gaf tóninnn fyrir heimsleikana með því að gera fyrstu æfinguna sjálfur Eigandi CrossFit er svo öflugur CrossFit íþróttamaður að hann reyndi við opnunaræfinguna á fyrsta degi heimsleikanna í CrossFit. Heimsleikarnir hefjast í dag. Sport 18. september 2020 11:45
Heimsleikarnir byrja á afmælisdegi íslensku CrossFit drottningarinnar: Vill að fólk hafi hátt heima Það er við hæfi að heimsleikarnir í CrossFit í ár hefjist á afmælisdegi íslensku goðsagnarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur sem kom að leikunum með allt öðrum hætti í ár. Sport 18. september 2020 08:30