Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var búin að eiga þetta met lengi. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti met á heimsleikunum sem fóru fram án hennar þátttöku á dögunum. Hin ástralska Tia-Clair Toomey setti nefnilega nýtt met í unnum greinum á heimsleikunum en það met átti áður Anníe Mistar Þórisdóttur. Anníe Mist hafði átt metið í sjö ár. Tia-Clair Toomey komst fram úr Anníe Mist Þórisdóttir og hefur nú unnið fimmtán greinar á heimsleikunum. View this post on Instagram She did it! @katrintanja is heading back to the @crossfitgames after an amazing come from behind effort to secure 1 of 5 spots for the finals in Aromas, CA in October. The hunt for the third championship continues. CONGRATULATIONS!! #dottir #neveegiveup #enjoythejourney #allsmiles A post shared by D O T T I R (@dottir) on Sep 19, 2020 at 3:31pm PDT Tia-Clair Toomey var búin að vinna ellefu greinar á heimsleikunum fyrir keppnina í ár en sýndi styrk sinn með því að vinna fjórar af sjö greinum í fyrri hluta heimsleikanna. Anníe Mist Þórisdóttir varð heimsmeistari í CrossFit 2011 og 2012 og varð líka í öðru sæti 2010 og 2014. Anníe Mist vann þrjár greinar þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn og tvær greinar þegar hún vann þann seinni árið eftir. Hún vann hins vegar fjórar greinar þegar hún tók silfrið 2010 og vann síðan tvær greinar þegar hún varð önnur árið 2014. Anníe Mist vann síðan eina grein á fyrstu heimsleikunum sínum árið 2009. Mathew Fraser bætti líka metið hjá körlunum en hann hefur unnið nítján greinar á heimsleikunum. Mathew Fraser tók metið af Rich Froning. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year also in the world of @CrossFit. We fought for change within, and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Council after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @@anniethorisdottir , two-time Fittest Woman on Earth Video by @SevanMatossian #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitWomen #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #Sports #FittestonEarth Games.CrossFit.com Link in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 23, 2020 at 11:27am PDT
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira