Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Sport 3. janúar 2022 12:01
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. Sport 3. janúar 2022 09:00
Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. Sport 22. desember 2021 09:32
Brosir örugglega fram á næsta ár eftir að hafa fengið stórt faðmlag frá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk mikið hrós frá mótshöldurum í Dúbaí fyrir að gefa sér alltaf tíma fyrir aðdáendur sína. Sport 20. desember 2021 14:01
Sara: Verð ég virkilega að hlaupa upp og niður þessa skíðabrekku? Það er eitt að byrja að keppa átta mánuðum eftir krossbandsaðgerð en annað að gera það í sleipri snjóbrekku. Sara Sigmundsdóttir horfðist í augun við óttann og kláraði þetta erfiða andlega próf með glans í gær. Sport 17. desember 2021 08:30
Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. Sport 16. desember 2021 10:00
Spá Söru ekki á pall í Dúbaí: Alltaf eitthvað sem bítur hana í rassinn Það verða mörg augu á Söru Sigmundsdóttur þegar keppni hefst á Dubai CrossFit Championship mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun. Sport 15. desember 2021 09:31
Keppa í snjó á CrossFit mótinu í eyðimörkinni Keppendur í CrossFit íþróttinni eiga að geta átt von á öllu þegar kemur að keppnisgreinum, meira að segja að keppa í snjó þegar úti er þrjátíu stiga hiti og eyðimörk í næsta nágrenni. Sport 9. desember 2021 11:01
Sara skrifar um kynjahlutverkin og það að þora að vera ekki steríótýpa Ætli það vekji upp hjá manni djúpar hugsanir að hlaupa um einn eða ein í eyðimörkinni. Það gerði það alla vega hjá íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur sem stundar nú æfingar í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sport 2. desember 2021 08:31
Sara Sigmunds með lóðin á ströndinni Það er innan við mánuður í Dubai CrossFit Championship stórmótið og það styttist því um leið í áhugaverða endurkomu einnar af bestu CrossFit konu Íslands. Sport 29. nóvember 2021 08:30
Spurði Söru Sigmunds hvort hún væri einmana Íslenska CrossFit stórstjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur farið í gegnum mörg viðtölin á ferli sínum en ein spurning í hlaðvarpsþættinum The Sevan Podcast í gær kom okkar konu örugglega aðeins á óvart. Sport 24. nóvember 2021 08:31
Íslendingum fjölgar á CrossFit mótinu í eyðimörkinni i desember Sara Sigmundsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir verða ekki einu íslensku keppendurnir á Dubai CrossFit Championship í næsta mánuði því það fjölgaði í íslenska hópnum um helgina. Sport 22. nóvember 2021 08:29
Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. Sport 19. nóvember 2021 15:04
Sara Sigmunds í forsíðumyndatöku í kirkju í Sutton Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir vetrarmánuðunum í Dúbaí að undirbúa sig fyrir fyrsta CrossFit mótið eftir krossbandsslit. Hún skrapp samt til Englands og Íslands í síðustu viku enda kalla fyrirsætustörfin á okkar konu á milli heimsálfa. Sport 19. nóvember 2021 09:00
Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sport 18. nóvember 2021 08:31
Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Sport 17. nóvember 2021 09:30
Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. Sport 12. nóvember 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Sport 11. nóvember 2021 08:30
Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni. Sport 8. nóvember 2021 08:30
Ben: Katrín Tanja hefur verið lengur í fjölskyldunni en sjö ára dóttir mín Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur slitið samstarfi sínu við þjálfarann Ben Bergeron en þau kveðja bæði hvort annað með hjartnæmum pistlum á samfélagsmiðlum sínum. Sport 5. nóvember 2021 11:32
Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. Sport 4. nóvember 2021 08:30
Hver er þessi Jami Tikkanen sem þjálfar nú Anníe Mist, Katrínu Tönju og BKG? Þrjú af besta CrosFit fólki Íslands og um leið heimsins er nú þjálfað af Finnanum Jami Tikkanen eftir að Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að leita til hans eftir sex ár með bandaríska þjálfarann Ben Bergeron. En hver er þessi maður sem okkar besta fólk vill vera hjá? Sport 3. nóvember 2021 08:31
Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Sport 2. nóvember 2021 12:31
Ekkert vonleysi hjá Katrínu Tönju þrátt fyrir vonbrigðin um helgina Katrín Tanja Davíðsdóttir var aldrei með í toppbaráttunni á Rogue Invitational CrossFit mótinu og endaði að lokum í fimmtánda sæti. Hún segist vera mjög spennt fyrir framhaldinu þrátt fyrir vonbrigðaár. Sport 2. nóvember 2021 08:32
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. Sport 1. nóvember 2021 12:01
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. Sport 1. nóvember 2021 08:31
Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Sport 31. október 2021 23:30
Sterkasta flugfreyja landsins býr í Hveragerði Anna Guðrún Halldórsdóttir í Hveragerði er líklega sterkasta flugfreyja landsins en hún gerði sér lítið fyrir á dögunum og setti þrjú Evrópumet og tvö heimsmet í Ólympskum lyftingum. Innlent 31. október 2021 20:00
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. Sport 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. Sport 30. október 2021 19:45