Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með bókina sína út í Miami um síðustu helgi. Instagram/@anniethorisdottir Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira