Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir kláraði lyftuna með glæsibrag og var skiljanlega mjög ánægð með það. Skjámynd/Instram@lifeofjosii Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii) CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii)
CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira