Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Snúa aftur í Snæfell

    Snæfell tilkynnti góðan liðsstyrk í gærkvöldi fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en liðið hefur endurheimt þær Maríu Björnsdóttur frá Val og Gunnhildi Gunnarsdóttur úr Haukum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stólarnir styrkja sig

    Nýliðar Tindastóls í Domino's deild karla hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átök næsta vetrar, en Darrel Lewis hefur gengið til liðs við Stólana frá Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja

    Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar.

    Körfubolti