Þór Hinriksson hættur hjá Val Þór Hinriksson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Íslenski boltinn 12. apríl 2015 11:45
Þór Hinriks hættur með Val? Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Þór Hinriksson hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12. apríl 2015 08:00
Matthías og Hugrún á leið til Bandaríkjanna Körfuboltalið ÍR missir einn sinn besta leikmann, sem og lið FH í Pepsi-deild kvenna. Körfubolti 23. mars 2015 20:30
Dóra María í pásu: Það hefur verið gert grín að mér Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir segist ekki sakna fótboltans mikið en ein reyndasta landsliðskona Íslands frá upphafi hefur ekkert æft fótbolta síðan að tímabilinu lauk síðasta haust. Íslenski boltinn 17. mars 2015 08:30
Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi. Íslenski boltinn 17. mars 2015 07:42
Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. Íslenski boltinn 16. mars 2015 11:30
Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. Íslenski boltinn 14. mars 2015 14:00
Fyrirliði Íslandsmeistaranna í atvinnumennsku Ásgerður Stefanía Baldursdóttir bætist við Íslendingaflóruna hjá Kristianstad í Svíþjóð. Íslenski boltinn 26. febrúar 2015 15:33
KR stöðvaði 30 leikja sigurgöngu Vals | Myndir KR varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta er liðið vann sætan 2-1 sigur á Val í úrslitaleik í Egilshöll. Íslenski boltinn 23. febrúar 2015 21:11
Fékk skert námslán vegna launa sem aldrei voru greidd | Myndband Íslenskir íþróttamenn of ragir við að leita réttar síns þegar þeir fá ekki greitt. Íslenski boltinn 20. febrúar 2015 11:00
Valskonur geta unnið þrítugasta leikinn í röð í kvöld Undanúrslitaleikir Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta fara báðir fram í Egilshöllinni í kvöld og þar geta Reykjavíkurmeistarar síðustu sjö ára unnið tímamótasigur. Íslenski boltinn 19. febrúar 2015 17:00
KSÍ heimilar að nota myndbandsupptökur í alvarlegum agabrotum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál en sagt er frá þessu á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 18. febrúar 2015 15:15
Kærðir fái að tala sínu máli fyrir aganefnd Fimm félög standa fyrir tillögu um breytingu á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 14. febrúar 2015 07:00
Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 13. febrúar 2015 18:37
Katrín spilar með Klepp í sumar Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365. Íslenski boltinn 13. febrúar 2015 18:15
Fór af stað með einum tölvupósti Fyrirliði Þórs/KA er samningslaus og getur stokkið á tilboð sænska félagsins Gautaborg FC ef hún nær að heilla þjálfarann. Íslenski boltinn 4. febrúar 2015 09:00
Fyrirliði Þórs/KA æfir með einu besta liði Svíþjóðar Arna Sif Ásgrímsdóttir dvelur hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg í eina viku. Íslenski boltinn 3. febrúar 2015 17:08
Bandarísku háskólameistararnir buðu Elínu Mettu skólastyrk Landsliðskonan Elín Metta Jensen mun fylgja í fótsport Dagnýjar Brynjarsdóttur og Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og spila með bandarísku háskólameisturunum í Florida State en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Íslenski boltinn 29. janúar 2015 08:30
Málfríður skrifaði undir hjá Blikum Lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin næsta sumar, en Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsliðið. Íslenski boltinn 17. janúar 2015 11:45
Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. Íslenski boltinn 12. janúar 2015 16:00
Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. Íslenski boltinn 8. janúar 2015 16:00
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. desember 2014 17:30
Sú efnilegasta gengin í raðir Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta fengu góðan liðsstyrk í gær þegar Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 29. nóvember 2014 11:23
Íslandsmeistararnir byrja uppi á Skaga Nýliðar ÍA taka á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta næsta sumar en dregið var í töfluröðina nú í dag í efstu deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 22. nóvember 2014 15:41
Edda frá Val og yfir heim í KR Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 19. nóvember 2014 16:59
Elín Metta framlengdi við Val Valsmenn fengu góð tíðindi í gær þegar framherjinn Elín Metta Jensen framlengdi við félagið. Íslenski boltinn 19. nóvember 2014 15:45
Glódís Perla til Eskilstuna Landsliðsmiðvörðurinn spilar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 14. nóvember 2014 16:12
Fjolla áfram í Kópavoginum Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 10. nóvember 2014 22:00
Mikilvægast af öllu er að gagnrýna sjálfan sig Bríet Bragadóttir var á dögunum valin besti dómari ársins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en hún var bæði valin af leikmönnum deildarinnar sem og af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ. Bríet er í viðtali á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4. nóvember 2014 10:00