Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Patrik til meistaranna

    Færeyski fótboltamaðurinn Patrik Johannesen er genginn í raðir Breiðabliks frá Keflavík. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistaranna.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Breiðablik að kaupa Johannesen á 11 milljónir

    Greint er frá því í hlaðvarpinu Dr.Football að framherjinn Patrik Johannesen sé á leið til Breiðabliks frá Keflavík. Talið er að Íslandsmeistararnir kaupi Johannesen á ellefu milljónir frá Keflvíkingum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Birgir aftur í KA eftir að Valur í­hugaði að fá hann

    Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Andri Adolp­hs­son í Stjörnuna

    Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    KA fær aðalmarkaskorara Þórs

    KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána.

    Íslenski boltinn