„Við þurfum að tengja saman sigra“ Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 13:33 Kjartan Henry Finnbogason er umdeildur leikmaður en skilar alltaf sínu. vísir/Hulda Margrét FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira