Leikurinn verður ekki á risaskjá í Herjólfsdal | Sýndur á Háaloftinu Eyjamenn ætla að hópast saman og horfa á leikinn á Háalofti í dag en vegna veðurs verður ekki hægt að horfa á leikinn í Herjólfsdal eins og til stóð. Íslenski boltinn 30. júlí 2015 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍBV 4-1 | Reykjavíkurslagur í úrslitum bikarsins KR vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í undanúrslitum bikarsins í kvöld og komst í fimmta sinn á síðustu sex árum í úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 30. júlí 2015 12:21
Mundi ekki hvaða ár var Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg. Íslenski boltinn 30. júlí 2015 07:00
Hver verður mótherji Vals í bikarúrslitunum? KR tekur á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2015 06:00
Þór ekki í neinum vandræðum með botnliðið Þór vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið rúllaði yfir BÍ/Bolungarvík, 6-1, í 14. umferð 1. deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 22:00
Toppliðin unnu bæði sína leiki í 1. deildinni Viktor Jónsson og Vilhjálmur Pálmason skoruðu tvö mörk hvor þegar Þróttur vann öruggan 4-0 sigur á HK í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 21:20
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 1-1 (3-5) | Tíu ára bið Valsmanna á enda Valsmenn eru komnir í úrslitaleik Borgunarbikars karla eftir sigur á 1. deildarliði KA í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaleik á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 21:00
Ótrúleg endurkoma Fjarðabyggðar gegn Fram Fjarðabyggð og Fram skildu jöfn, 3-3, í fyrsta leik kvöldsins í 1. deild karla. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 19:59
Pepsi-mörkin | 13. þáttur Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 18:15
Atli Freyr klárar tímabilið með Gróttu Stjarnan hefur lánað kantmanninn Atla Frey Ottesen Pálsson til Gróttu en hann mun klára tímabilið með Seltirningum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 17:45
Þorsteinn: Deildin er ekki í neinu stórtapi Formaður knattspyrnudeildar sagði í pistli að það væri nauðsyn að styðja við deildina en segir fjárhagsstöðuna samt ekki vera alslæma. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 16:01
Keflavík vill fá pening frá bæjarbúum Knattspyrnudeild Keflavíkur vantar fjárhagsaðstoð til þess að standa undir rekstrinum. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 15:23
Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 11:03
KA-menn heppnir að Bjössi verður ekki inni á vellinum í dag Valur, sem berst um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í fótbolta, heimsækir 1. deildar lið KA í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2015 22:15
Arends og Insa sendir heim Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík. Íslenski boltinn 28. júlí 2015 18:14
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Breiðablik 0-0 | Stál í stál í vesturbænum KR og Breiðablik skildu jöfn í hörkuleik í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn en ekkert mark kom þó. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:45
Þorvaldur kastaði upp í klefanum og kemst ekki í sumarbústað til konunnar Þorvaldur Árnason, dómari í leik KR og Breiðabliks, var fluttur á sjúkrahús með heilahristing eftir að fá boltann í höfuðið. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:32
Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:22
Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 21:07
Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 19:30
Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 18:15
Valur fær danskan miðjumann Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens. Fótbolti 27. júlí 2015 15:36
Upprifjun: Hornspyrnur KR-inga voru banabiti Blika KR rúllaði yfir ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks í 12. umferð Pepsi-deildarinnar 2011. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 14:15
Arnar um Glenn: Duttum í lukkupottinn Arnar Grétarsson er ánægður með nýjasta liðsmann Breiðabliks. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 12:28
Óskar: Sameiginleg ákvörðun stjórnar og leikmanns Jonathan Glenn sá ekki fram á að fá margar mínútur það sem eftir lifir sumars og óskaði því eftir að komast frá félaginu að sögn formanns knattspyrnudeildar ÍBV. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 10:00
Blikar leigja Glenn af ÍBV Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 23:23
Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 22:19
Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 21:51
Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 21:44