Pepsi-spáin 2016: Fylkir hafnar í 7. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fylki sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en það er einu ofar en liðið lenti á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 23. apríl 2016 09:00
Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR? KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 10:30
Þórir: Naut þess að spila sem framherji Þórir Guðjónsson telur Fjölnisliðið sem spáð er áttunda sæti vera gott og er bjartsýnn fyrir sumarið. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. Íslenski boltinn 22. apríl 2016 09:00
Kári: Reyni allt til þess að spila Annar leikur KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta fer fram í kvöld. Stjarna Hauka, Kári Jónsson, ætlar að reyna að bíta á jaxlinn og spila leikinn í kvöld. Þetta eru síðustu leikir hans fyrir Hauka. Sport 22. apríl 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 2-0 | Glæsimörk Óskars Arnar gerðu útslagið Óskar Örn Hauksson skoraði bæði mörk KR í 2-0 sigri á Víking í úrslitum Lengjubikarsins í kvöld en mörk Óskars voru bæði glæsileg. Íslenski boltinn 21. apríl 2016 22:15
Sjáðu stórkostlegt mark Óskars Arnar Skoraði af eigin vallarhelmingi fyrir KR gegn Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarkeppninnar. Íslenski boltinn 21. apríl 2016 20:44
Gunnar Heiðar: Nóg af spjalli - nú þarf að gera eitthvað Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom til Vestmannaeyja með skýra sýn um hvað þyrfti að gera. Íslenski boltinn 21. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild 365 spáir ÍBV níunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, einu ofar en liðið hafnaði á síðasta ári. Íslenski boltinn 21. apríl 2016 09:00
Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní. Íslenski boltinn 20. apríl 2016 11:00
Ármann Smári: Þetta á að takast á heimamönnum en það tekur tíma Miðvörðurinn stóri spilar sitt fimmta tímabil á Skaganum í sumar og er lykilmaður í liði ÍA. Íslenski boltinn 20. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum fallbaráttu í Pepsi-deildinni í sumar eftir flott tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 20. apríl 2016 09:00
Ejub: Hef ekki fengið sekt í allan vetur Ejub Perusevic er með nýliða í Pepsi-deild karla í sumar og hefur verið með tvo æfingahópa í tveimur landshlutum í allan vetur. Íslenski boltinn 19. apríl 2016 19:45
Fimmti Daninn kominn til KR-inga KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 19. apríl 2016 13:01
Þorsteinn Már: Ég mæti bara og spila fótbolta Sóknarmaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn heim í Víking Ólafsvík og ætlar liðinu að halda sér uppi. Íslenski boltinn 19. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Víkings Ólafsvíkur 11. og næst neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2016 09:00
Víkingur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin Mæta KR-ingum í úrslitaleiknum á sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 18. apríl 2016 21:17
Ryder: Skil af hverju fólk hefur áhyggjur Upphitun íþróttadeildar 365 heldur áfram en Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var gestur í Akraborginni á X-inu í dag. Íslenski boltinn 18. apríl 2016 18:00
Komast Víkingar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn eða bæta Valsmenn metið? Valsmenn og Víkingar keppa um það í kvöld að komast í úrslitaleik á móti KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu og verður undanúrslitaleikur þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Íslenski boltinn 18. apríl 2016 15:15
Karl Brynjar: Loksins heimtað að við vinnum leiki Karl Brynjar Björnsson spilar sitt fyrsta tímabil í efstu deild á fjórtán ára ferli í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Þróttur hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Þróttar 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2016 09:00
Daði framlengir við Val Daði Bergsson hefur framlengt sinn við Val til ársins 2018, en Daði gekk í raðir Vals árið 2014 frá NEC Nijmegen í Hollandi. Íslenski boltinn 17. apríl 2016 12:30
Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. apríl 2016 19:15
„Ertu með mig á heilanum?“ | Höddi Magg fer á kostum í auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin Hörður Magnússon og Garðar Gunnlaugsson gera upp gamlar sakir í nýrri og bráðfyndinni auglýsingu. Íslenski boltinn 15. apríl 2016 17:45
Enn einn erlendi leikmaðurinn í Fjölni Unglingalandsliðsmaður Danmerkur mun styrkja sóknarlínu Fjölnis í sumar. Íslenski boltinn 13. apríl 2016 09:39
KR-ingar æfa á Hlíðarenda og Valsmenn eru ánægðir Það styttist óðum í það að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar fer fram 1. til 2. maí eða og fyrsti leikurinn er því bara eftir nítján daga. Íslenski boltinn 12. apríl 2016 12:45
Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. Íslenski boltinn 11. apríl 2016 22:00
Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. Íslenski boltinn 11. apríl 2016 09:30
Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 9. apríl 2016 12:17