Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 13:00
Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 12:45
Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 11:55
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 08:00
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. Íslenski boltinn 1. júlí 2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 23:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val Íslenski boltinn 30. júní 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:10
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29. júní 2019 20:52
Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 29. júní 2019 19:45
Bæði krossband og sin gáfu sig í hægra hné Þórarins Þórarinn Ingi Valdimarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa á hné í leik á móti Fylki í Pepsi Max deild karla um síðustu helgi. Íslenski boltinn 28. júní 2019 14:30
Alex Þór: Gott að eiga sendingar og skot í vopnabúrinu Stjörnumanninn Alex Þór Hauksson dreymir um að komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 27. júní 2019 19:45
Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 17:15
Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 14:30
Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 27. júní 2019 12:30
Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 26. júní 2019 15:00
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:15
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 26. júní 2019 12:00
Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24. júní 2019 17:15
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2. Íslenski boltinn 24. júní 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. júní 2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. Íslenski boltinn 23. júní 2019 21:44
Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar. Fótbolti 23. júní 2019 20:31