„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Pedro Hipolito ásamt Telmo Castanheira, einum af leikmönnunum sem hann fékk til ÍBV. vísir/bára Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30
Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59