Björgvin: „Kærkomið að komast aftur á völlinn“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. júlí 2019 21:28 Björgvin Stefánsson vísir/ernir Björgvin Stefánsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með KR eftir fimm leikja bann þegar Vesturbæingar gerðu 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Pepsi Max deild karla í kvöld. „Það er mjög gott að koma til baka,“ sagði Björgvin í leikslok. „Ég náði níutíu mínútum í Evrópukeppninni og það var mjög kærkomið að komast aftur á völlinn.“ Björgvin stimplaði sig inn af krafti en hann skoraði annað mark KR í leiknum. „Það er alltaf gaman að skora. Leiðinlegt að við skulum ekki hafa haldið þetta út því þá telur það ekki eins mikið, en auðvitað alltaf gott að stimpla sig inn með marki.“ Það leit allt út fyrir að KR myndi bæta enn einum sigrinum við sigurgöngu sína á toppi deildarinnar þar til Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin í uppbótartíma. Hvað fór úrskeiðis þar? „Ég sá það ekki hvort við hefðum klikkað í dekkingunni, en þeir eru með rosalega marga inni á teignum, ég held það hafi verið bara allir leikmennirnir í okkar liði inni í vítateig. Örugglega einhverjir átján, nítján menn inni í teig þannig að þetta er rosa mikið kaos bara. Svo skoppar hann og þeir eru fyrstir á boltann eftir skoppið.“ „Lítið við þessu að gera held ég, en við lærum af þessu.“ KR hafði ekki tapað í tíu leikjum í öllum keppnum áður en þeir fengu skell í Evrópudeildinni á móti Molde. Sat sú viðureign eitthvað í KR í dag? „Nei ég held ekki. Við gerðum rosalega vel í Evrópuleiknum hérna heima, þá gerðum við vel og sýndum í rauninni mikið betri leik heldur en úti í Noregi.“ „Að mínu mati var það ekkert að trufla okkur, ég held við höfum alveg verið búnir að hrista þetta slys þarna úti í Noregi af okkur,“ sagði Björgvin Stefánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira
Björgvin Stefánsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með KR eftir fimm leikja bann þegar Vesturbæingar gerðu 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Pepsi Max deild karla í kvöld. „Það er mjög gott að koma til baka,“ sagði Björgvin í leikslok. „Ég náði níutíu mínútum í Evrópukeppninni og það var mjög kærkomið að komast aftur á völlinn.“ Björgvin stimplaði sig inn af krafti en hann skoraði annað mark KR í leiknum. „Það er alltaf gaman að skora. Leiðinlegt að við skulum ekki hafa haldið þetta út því þá telur það ekki eins mikið, en auðvitað alltaf gott að stimpla sig inn með marki.“ Það leit allt út fyrir að KR myndi bæta enn einum sigrinum við sigurgöngu sína á toppi deildarinnar þar til Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin í uppbótartíma. Hvað fór úrskeiðis þar? „Ég sá það ekki hvort við hefðum klikkað í dekkingunni, en þeir eru með rosalega marga inni á teignum, ég held það hafi verið bara allir leikmennirnir í okkar liði inni í vítateig. Örugglega einhverjir átján, nítján menn inni í teig þannig að þetta er rosa mikið kaos bara. Svo skoppar hann og þeir eru fyrstir á boltann eftir skoppið.“ „Lítið við þessu að gera held ég, en við lærum af þessu.“ KR hafði ekki tapað í tíu leikjum í öllum keppnum áður en þeir fengu skell í Evrópudeildinni á móti Molde. Sat sú viðureign eitthvað í KR í dag? „Nei ég held ekki. Við gerðum rosalega vel í Evrópuleiknum hérna heima, þá gerðum við vel og sýndum í rauninni mikið betri leik heldur en úti í Noregi.“ „Að mínu mati var það ekkert að trufla okkur, ég held við höfum alveg verið búnir að hrista þetta slys þarna úti í Noregi af okkur,“ sagði Björgvin Stefánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Sjá meira