Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. Innlent 14. apríl 2015 00:13
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. Innlent 13. apríl 2015 16:55
Velta því fyrir sér hvort Sigmundur og Bjarni séu enn í páskafríi Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja það sæta furðu að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skuli vera fjarverandi á fyrsta þingfundi Alþingis eftir tveggja vikna páskaleyfi. Innlent 13. apríl 2015 16:24
Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. Innlent 13. apríl 2015 13:00
Það er sárt að fá „sting í hjartað“ „Þessi grein er um þau fjölmörgu hjúkrunarheimili sem enn hafa ekki stigið skref í framfaraátt og gengist við þeim vanda sem fylgir sjúkdómsvæðingu og stofnanamenningu,“ skrifa tveir nemar á þriðja ári í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Skoðun 13. apríl 2015 09:44
Framsóknarmenn ekki séð útfærslu stöðugleikaskattsins Forsætisráðherra boðaði á flokksþingi Framsóknarflokksins að lagður yrði á stöðugleikaskattur við afnám gjaldeyrishafta. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa ekki séð útfærslu skattsins. Innlent 13. apríl 2015 07:15
Slitastjórnir kannast ekki við njósnir og sálgreiningar Forsætisráðherra vitnaði óvart í Ásmund Einar en ekki kröfuhafa. Innlent 12. apríl 2015 19:13
Kallar eftir því að Sigmundur birti sálfræðigreiningar sem hann hefur undir höndum Össur Skarphéðinsson segir sálfræðigreingar á stjórnmálamönnum skemmtilega lesningu en sjálfur hefur hann lesið greiningu CIA á sér. Innlent 12. apríl 2015 14:03
Framsókn ætlar að berjast gegn bónusum í bankakerfinu Flokksþing Framsóknarflokks samþykkti tillögu Karls Garðarssonar þingmanns um að banna bónusa í bankakerfinu með öllu. Innlent 12. apríl 2015 13:09
Ásmundur Einar mætti í jakkafötum úr grænu gardínuefni Þingmaður Framsóknarflokksins og aðstoðarmaður forsætisráðherra segist sjálfur hafa hannað fötin. Lífið 12. apríl 2015 11:47
Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason Innlent 11. apríl 2015 09:00
Skynsamlegra að Alþingi eignist eigið húsnæði Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, fagnar því að ríkisstjórnin styðji áform um að leysa húsnæðisvanda þingsins. Innlent 10. apríl 2015 22:50
Ekki hægt að hliðra til Hlíðarendabyggð Brynjar Harðarson, framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segir ekki unnt að hliðra til Hlíðarendabyggð til að koma í veg fyrir að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. Innlent 10. apríl 2015 12:32
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. Innlent 10. apríl 2015 11:00
Skipulagsráðherra ríkisins Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma. Bakþankar 10. apríl 2015 07:00
Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. Skoðun 10. apríl 2015 07:00
Langbesta fullveldisgjöfin Árið 2018 fagnar íslenska þjóðin 100 ára afmæli eins mikilvægasta atburðar í sögu lands og þjóðar, fullveldisins, sem við hlutum loks 1. desember 1918. Fullveldið er okkur afar dýrmætt og mikilvægt Skoðun 10. apríl 2015 07:00
Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar. Innlent 10. apríl 2015 07:00
Framsóknarmenn leggja til að lögreglu verði veittar forvirkar rannsóknarheimildir Í drögum að ályktunum flokksþings Framsóknar segir að þetta skuli gert til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 9. apríl 2015 22:30
Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. Innlent 9. apríl 2015 20:45
Össur hjólar í Bjarna vegna frumvarps um að leggja niður Bankasýsluna "Fortíðin er gleymd. Upphafinu að ógæfu Íslands er sópað undir teppið,“ segir Össur Skarphéðinsson um frumvarp fjármálaráðherra. Viðskipti innlent 9. apríl 2015 17:25
Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. Innlent 9. apríl 2015 15:19
Áfram til fortíðar Getur það verið að stefna ríkisins í launamálum sé skaðleg og kostnaðarsöm fyrir ríkið? Getur verið að þar ráði gamlar hefðir í bland við einskært hugsunarleysi, fremur en vit og framsýni? Skoðun 9. apríl 2015 14:46
300 milljóna gjaldþrot kúlulánafélags Glitnismanns Ekkert fékkst upp í kröfur félags í eigu Ara Daníelssonar fyrrum framkvæmdastjóra Glitnis í Lúxemborg. Viðskipti innlent 9. apríl 2015 12:02
Háskólaráð: Rektor ekki vanhæf til að fjalla um mál tengd rektorskjöri Ráðið bregst við að kvörtun hafi borist umboðsmanni Alþingis vegna meints vanhæfis rektors skólans til að fjalla um mál sem tengjast rektorskjöri. Innlent 8. apríl 2015 17:11
Rúmur helmingur vill ekki draga aðildarumsóknina til baka Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. Innlent 8. apríl 2015 07:00
Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. Innlent 7. apríl 2015 21:57
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. Innlent 7. apríl 2015 12:38
Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. Innlent 7. apríl 2015 10:00
Ný stofnun verði í Skagafirði Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni. Innlent 7. apríl 2015 07:00