Umsögn um endurupptöku skilað í dag Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 15:09 Endurupptökubeiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Vísir/GVA Davíð Þór Björgvinnsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, mun skila í dag umsögn sinni um endurupptökubeiðni málsins. Umsögninni mun hann skila til endurupptökunefndar. Umsögn Davíðs kemur að tveimur endurupptökubeiðnum frá Erlu Bolladóttur og Guðjóni Skarphéðinssyni. Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Sjá einnig: Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars 2013 til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku um sumarið. Davíð Þór vill ekki tjá sig um umsögnina og segir það vera verk upptökunefndarinnar. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag.Fimm beiðnir borist Alls hafa fimm endurupptökubeiðnir borist. Nú síðast frá erfingjum þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski. Beiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá samþykkti Alþingi í fyrra lög sem gera aðstandendum látinna dómþola kleift að biðja um endurupptöku mála þeirra. Erla Bolladóttir var dæmd í þriggja ára fangelsi. Guðjón Skarphéðinsson var dæmdur í tíu ára fangelsi. Tryggvi Rúnar Leifsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi og Sævar Ciecielski var dæmdur í sautján ára fangelsi. Einnig barst endurupptökubeiðni frá Alberti Klahn Skaftasyni. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að tálma rannsókn málsins á sínum tíma. Björn Bergsson, formaður upptökunefndarinnar, segir að umsögnin verði svo send til Ragnars Aðalsteinssonar, lögmanns þeirra Erlu og Guðjóns. Hann muni gera athugasemdir um umsögn Davíðs. Án þess að hafa séð umfang umsagnirinnar gerir Björn ráð fyrir því að Ragnari verði veittur frestur til ágústloka. Alþingi Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55 Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Ýmis álitamál um fyrirtækjaleikskóla Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Davíð Þór Björgvinnsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, mun skila í dag umsögn sinni um endurupptökubeiðni málsins. Umsögninni mun hann skila til endurupptökunefndar. Umsögn Davíðs kemur að tveimur endurupptökubeiðnum frá Erlu Bolladóttur og Guðjóni Skarphéðinssyni. Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Sjá einnig: Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars 2013 til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku um sumarið. Davíð Þór vill ekki tjá sig um umsögnina og segir það vera verk upptökunefndarinnar. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag.Fimm beiðnir borist Alls hafa fimm endurupptökubeiðnir borist. Nú síðast frá erfingjum þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski. Beiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá samþykkti Alþingi í fyrra lög sem gera aðstandendum látinna dómþola kleift að biðja um endurupptöku mála þeirra. Erla Bolladóttir var dæmd í þriggja ára fangelsi. Guðjón Skarphéðinsson var dæmdur í tíu ára fangelsi. Tryggvi Rúnar Leifsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi og Sævar Ciecielski var dæmdur í sautján ára fangelsi. Einnig barst endurupptökubeiðni frá Alberti Klahn Skaftasyni. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að tálma rannsókn málsins á sínum tíma. Björn Bergsson, formaður upptökunefndarinnar, segir að umsögnin verði svo send til Ragnars Aðalsteinssonar, lögmanns þeirra Erlu og Guðjóns. Hann muni gera athugasemdir um umsögn Davíðs. Án þess að hafa séð umfang umsagnirinnar gerir Björn ráð fyrir því að Ragnari verði veittur frestur til ágústloka.
Alþingi Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55 Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Ýmis álitamál um fyrirtækjaleikskóla Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00
Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30
Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34
Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55
Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10
Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“