Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. Innlent 27. desember 2015 15:36
Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. Innlent 23. desember 2015 20:03
Forsætisráðuneytið greiddi rúmar fjórar milljónir fyrir almannatengsla- og markaðsráðgjöf Mikið af þeirri sérfræðiráðgjöf sem ráðuneytið hefur greitt fyrir seinustu tvö ár tengist verðtryggingarmálum og stjórnarskrárnefnd. Innlent 19. desember 2015 14:18
Alþingi samþykkir að sjálfstætt eftirlit verði með fangelsum Þingsályktun Pírata um fullgildingu OPCAT-viðaukans hér á landi var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 19. desember 2015 13:12
Ágreiningurinn lagður til hliðar Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor Lífið 19. desember 2015 08:00
Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Milljarður fer í að bæta fráflæðivanda spítalans og 250 milljónir fara í viðhald. Innlent 18. desember 2015 20:47
Sakar þingminnihluta um svik Samkomulagi á að hafa verið náð milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að ljúka umræðum um Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra kallaði umræðu í þinginu firringu. Innlent 18. desember 2015 08:00
Vilja fækkun stofnana Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu. Innlent 18. desember 2015 06:00
Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða. Innlent 18. desember 2015 06:00
Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins. Innlent 17. desember 2015 20:16
Þorsteinn Sæmundsson: „Svona áburður er óþolandi“ Þingmaður Framsóknarflokksins vill ekki að barnabörn sín haldi að "afi gamli hafi verið fullur“. Allir þingmenn liggi undir grun. Innlent 17. desember 2015 11:17
Lilja Rafney vonar að hífaði þingmaðurinn hugsi sinn gang „Mér finnst bara að svona hlutir eigi ekki að vera með þessum hætti,“ segir þingmaður Vinstri grænna. Innlent 17. desember 2015 10:42
Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. Innlent 17. desember 2015 07:00
Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. Innlent 16. desember 2015 14:34
Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. Innlent 16. desember 2015 12:48
Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ "Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði,“ segir þingmaður sem furðar sig á því að allir íslensku bankarnir séu besti bankinn á Íslandi. Viðskipti innlent 16. desember 2015 10:36
Minnihlutinn vill útvarpsgjaldið í 17.800 krónur Þingkonur minnihlutans hafa lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið 2016. Innlent 15. desember 2015 16:53
Illugi segir orð Össurar um afsögn vegna RÚV hafa lítið vægi „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar ráðherrann um málið á Facebook. Innlent 15. desember 2015 14:46
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. Innlent 15. desember 2015 11:25
Silja Dögg bara talað í sex og hálfa mínútu Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, hefur talað langmest á yfirstandandi þingi. Þingmenn Framsóknarflokksins eru í fjórum af fimm neðstu sætunum. Innlent 15. desember 2015 07:00
Þingstörfin í hnút og starfsáætlun Alþingis farin úr skorðum Ekki sér fyrir endann á þingstörfum. Þingi átti að ljúka síðastliðinn föstudag samkvæmt starfsáætlun þingsins og í gær voru fjárlög enn til umræðu. Innlent 15. desember 2015 07:00
Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni Róbert Marshall þingmaður Bjartrar Framtíðar segir hugsanlegt kosningabandalag bjóða upp á ný og betri vinnubrögð. Hann vill að Katrín Jakobsdóttir leiði bandalagið. Innlent 14. desember 2015 13:21
Árni Páll efast um að fjármálaráðherra sé eins og Jesú Kristur Formaður Samfylkingarinnar sakar Bjarna Benediktsson um að skapa úlfúð á milli láglaunafólks og bótaþega. Innlent 14. desember 2015 13:20
Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn.“ Innlent 14. desember 2015 13:15
Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, út í mál sýrlenskrar fjölskyldu sem var hafnað um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni í haust þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Innlent 14. desember 2015 12:11
Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. Innlent 14. desember 2015 11:16
Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. Innlent 14. desember 2015 10:47
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ Innlent 14. desember 2015 10:15
Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. Innlent 14. desember 2015 06:00
Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Innlent 14. desember 2015 06:00