Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Mannréttindi, börn og betra samfélag

Þann 15. mars síðastliðinn var samþykkt þingsályktunartillaga mín og annarra talsmanna barna á Alþingi um að fela innanríkisráðherra í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér fyrir því

Skoðun
Fréttamynd

Íslendingar, það skal takast

Nú veitist Íslandi einstakt tækifæri til að endurskapa eigin stjórnarhætti. Þjóðin tók höndum saman við Alþingi og samdi endurskoðaða stjórnarskrá með tilstuðlan Stjórnlagaráðs.

Skoðun
Fréttamynd

Forsetinn á að sinna kokteilboðum

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil

Innlent
Fréttamynd

Víkurgarður: Nafli Reykjavíkur

Í Kvosinni í Reykjavík hefur byggst upp kjarni menningar og stjórnsýslu, sem nærir bæði borgina og landsbyggðina. Nokkrar byggingar tjá þetta, öðrum fremur, með tilveru sinni,

Skoðun
Fréttamynd

Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi

Stjórnlagaráði bárust 323 skrifleg erindi vorið og sumarið 2011 frá fólki sem gaf sig fram að fyrra bragði til að rétta ráðinu hjálparhönd við vinnu sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þessi hjálp reyndist vel.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framsóknarmenn funda í dag

Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum.

Innlent
Fréttamynd

Einar K. hættir í haust

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum.

Innlent
Fréttamynd

Hörð barátta um kosningar á Alþingi

Ekki er komin tímasetning á fyrirhugaðar alþingiskosningar í haust. Stjórnarandstöðu var mikið niðri fyrir og lýsti óánægju sinni á funheitum þingfundi í gær. Ekki óeðlilegt að kallað sé eftir dagsetningu, að mati stjórnarþingman

Innlent