24/7 - Vilborg Arna #69
Vilborg Arna er landkönnuður, leiðsögumaður og fyrirlesari. Í þættinum ræðir Vilborg innra og ytra ferðalagið, leiðangra, suðurpólin, everest, vonbrigðin við að ná ekki markmiðunum sínum, vegferðina umfram áfangastaðinn, hugarfarið sem þarf við að fást við stórar áskoranir, gildi, loftlagsmál, sjálfsþekkingu, ákvarðanatökur og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfae... Sumac - https://sumac.is/ Kristall - https://www.olgerdin.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/