Ríkisstjórnin kynnti þingmálaskrá

Ríkisstjórnin kynnti þingmálaskrá og þar með sín fyrstu verk á blaðamannafundi í dag. Á dagskrá er fjöldi mála, sem sum á að ráðast í strax í þessum mánuði. Frumvarp fjármálaráðherra um stöðugleikareglu er á dagskrá þingsins í þessum mánuði, og er ætlað að tryggja að engin viðbótarútgjöld komi til, nema hagrætt verði í rekstri eða ráðist í tekjuöflun á móti.

17
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir