Rof verði á þjónustu við fatlað fólk
Félagsmálaráðuneytið hefur trassað í marga mánuði að svara Umboðsmanni Alþingis um breytt fyrirkomulag réttindagæslu fatlaðra. Lögmaður segir ljóst að stjórnvöld forgangsraði ekki rétt.
Félagsmálaráðuneytið hefur trassað í marga mánuði að svara Umboðsmanni Alþingis um breytt fyrirkomulag réttindagæslu fatlaðra. Lögmaður segir ljóst að stjórnvöld forgangsraði ekki rétt.