Íbúar í Múlalind í Kópavogi spara ekkert þegar kemur að jólaljósum

Íbúar í Múlalind í Kópavogi spara ekkert þegar kemur að jólaljósum en gatan er líklega sú mest skreytta á landinu. Nokkur samkeppni hefur myndast milli nágranna þótt ekki séu allir tilbúnir að viðurkenna það.

704
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir