Sóttu nauðsynjar á heimili sín

Þrjár vinkonur úr Grindavík sóttu nauðsynjar á heimili sín í dag. Þeim gekk vel að sækja eigur sínar þó tíminn væri naumur og eru hrærðar yfir stuðningnum.

4944
05:19

Vinsælt í flokknum Fréttir