Dæmi um að konur séu misnotaðar eftir útskrift
Dæmi eru um að konur með mikinn geð- og fíknivanda séu misnotaðar af karlmönnum eftir að hafa verið útskrifaðar á götuna vegna skorts á framhaldsúrræðum. Deildarstjóri á geðsviði Landspítalans segir stöðuna grafalvarlega.