Stjörnustrákarnir ætla ekki að taka fögnin niður af hillunni

Í viðtali sem Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók við Jóhann Laxdal segir leikmaður Stjörnunnar m.a. að allar líkur séu á því að heimsþekkt „Stjörnufögn“verði ekki tekin niður af hillunni þar sem þau voru geymd síðastliðið sumar.

1925
00:53

Vinsælt í flokknum Fótbolti