Hlín með tvö af bestu mörkunum

Hlín Eiríksdóttir á tvö mörk sem tilnefnd eru sem besta markið í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á nýafstaðinni leiktíð. Tuva Ölvestad er einnig tilnefnd en það er Sportbladet sem stendur að kjörinu. Sigurvegari verður krýndur á verðlaunahófi 14. nóvember.

1018
00:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti